Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ţví miđur...

...verđ ég ađ viđurkenna ađ ekkert af ţví sem ég horfi nú á gerast í kringum sig kemur mér á óvart. Ég hef veriđ agndofa undanfarin ár yfir hinum svokallađa uppgangi í ţjóđfélaginu, stórhýsi skutust upp úr jörđinni eins og gorkúlur, byggingarkranar gengu...

Ja hérna sagđi kerlingin og hristi hausinn...

Var ađ horfa á Björgólf í Kastljósinu. Veit fyrir víst ađ menn eiga eftir ađ rćđa ţetta viđtal í tćtlur hér á blogginu. Vildi bara koma ţeirri skođun minni á framfćri viđ lesendur. * Tek fram ađ myndskreytingin stendur ekki í neinum tengslum viđ efni...

Ţörf ráđstefna fyrir okkur - meir nú en nokkru sinni

Ţetta hefur veriđ sköruleg rćđa hjá Árna Páli. Líka gott ađ heyra ađ Geir hafi óskađ eftir sérstökum fundi forsćtisráđherranna um málefni Íslands. Vonandi fáum viđ bćđi fjárhagslegan og siđferđilegan stuđning frá Norđurlandaţjóđunum út úr ţessari...

Ánćgjulegt

Loksins ánćgjuleg frétt frá Palestínu. Ekki veitir af.

Fáránleg fyrirsögn

Mér finnst fyrirsögnin fáránlega orđuđ. Á ekki Samfylkingin, sem eykur fylgi sitt, fimm ráđherra í ríkisstjórn, eđa hvađ, ţó forsćtisráđherra og ađrir sex ráđherrar séu Sjálfstćđismenn? Auk ţess sem ađeins 55% ţeirra sem spurđir voru svöruđu...

Góđ heilsa er gulli betri

Elskulegir samlandar mínir! Ég biđ ykkur ađ minnast ţess á ţessum síđustu tímum ađ góđ heilsa er gulli betri. Ţví ţó á móti blási, fólk missi vinnuna og viđ mörgum blasi jafnvel gjaldţrot, ţá er ţađ alls ekki eins hrćđilegt og ćtla mćtti ef fólk á ennţá...

Rauđu riddararnir

Mér er nú orđiđ fariđ ađ ţykja allmargir vilja nota núverandi ástand í ţjóđmálum okkar til ađ slá sjálfa sig til riddara međal reiđs almennings. Metnađarfullur ţingmađur biđur um lán í Noregi upp á sitt eindćmi og hótar byltingu ef skrifađ verđi undir...

Sjaldan launar kálfur ofeldi

Svo segir gamalt íslenskt máltćki. Til eru sögur um ţađ ţegar menn hafa reynt ađ skapa sem vćru ţeir guđir. Slík sköpunarverk reyndust yfirleitt sköpurum sínum ofviđa og fóru algjörlega úr böndunum. Eitt frćgasta dćmiđ um slíkan óskapnađ er sagan um...

Tilvitnun dagsins

Quote of the Day All truth, in the long run, is only common sense clarified. Thomas Huxley

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.