Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ah...

...þessi kona hefur lag á að bræða mann... DORRIT (tengill) "Við megum aldrei gleyma því að Ísland er STÆRSTA land í heimi!" Ég held að margir muni sakna Dorritar þegar Ólafur hættir.

Heimurinn er að breytast

Ég álít, í ljósi síðustu atburða í samskiptum okkar við önnur lönd, að við Íslendingar gerum best í því að hlúa að okkur sjálfum og búa okkur undir að geta verið sjálfum okkur nógir á sem flestum sviðum. Að treysta um of á umheiminn er varlegt, eins og...

Þarf einhver að vera hissa á því?

Mér finnst að við höfum orðið okkur til enn meiri skammar og athlægis, með því að hætta ekki við framboðið en útdeila þess í stað rjómapönnukökum! Heldur það fólk sem vann að framboðinu að öryggisráðið sé einhver saumaklúbbur? En Íslendingar kunna víst...

Refskák sem fór úr böndunum...

Það læðast að manni (auknar) grunsemdir við þessa frétt... Var um að ræða refskák til þess að ná til sín tveimur bankanna og gera þá að ríkisbönkum og losa sig í leiðinni við hina svokölluðu auðmenn og útrásarvíkinga? Leyfa svo Kaupþingi að tóra, í það...

Krabbamein

Íslenskt stjórnmála- og efnahagslíf er í dag eins og sjúklingur sem er fárveikur af krabbameini. Eftir að hann veiktist snögglega fór hann í aðgerð. Hann er enn í gjörgæslu. Vonir standa til að hann fari bráðum að hressast. Nú ríður á að finna hvaða...

Tilvitnun dagsins

Quote of the Day Shoot for the moon. Even if you miss, you'll land among the stars. Les Brown Þetta hljómar nú napurlega fyrir okkur Íslendinga þessa dagana.

Léttir

Ósköp var gaman að sjá hvað það var mikið léttara yfir ráðherrunum á blaðamannafundinum í dag. Nú fer allt að komast í gang aftur hjá okkur bráðlega, þó róðurinn verði þungur. Nú er okkar að biðja til Guðs að samningsaðilum fipist hvergi í þeim línudansi...

Glæfraspil

Í framhaldi af frétt mbl.is langar mig til að setja aftur inn pistil sem ég setti hér inn og tengja hann við fréttina, þar sem hann kemur inn á það sem fjallað er um í henni: Það var fróðlegt að lesa þennan pistil eftir Nóbelsverðlaunahafann Paul Krugman...

Mosambique og IMF

Gáði í framhaldi af ÞESSUM umræðum í Kastljósinu að því hversu mikil þjóðarframleiðsla Mosambique er. Árið 2007 var þjóðarframleiðsla Mosambique $396 á mann. Það gefur auga leið að þjóðarleiðtogar ríkisins þurfa ekki að ferðast mikið til þess að...

Mikið er það merkileg kúvending...

...að sá flokkur hérlendis sem kenndur hefur verið við hægri stefnu togar nú í austurátt, á meðan hinn sem samanstendur af leifum jafnaðarstefnunnar tosar í vesturátt. Bentu í austur, bentu í vestur, bentu á þann sem að þér þykir bestur. Það er allt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband