Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stolt # Dramb

Sannast nú ekki einfaldlega á okkur gamla máltækið að dramb er falli næst ? Með alla jeppana okkar, stórhýsin, verslunarferðirnar...ja ég veit ekki hvað...Ísland mest og best...jú, við höfum verið drambsöm. En þó veður hafi fljótt skipast á lofti þá...

Úpps...

...og ég sem var að spá í hvort þeir myndu ekki lána okkur fyrir svo sem einum plástri. Af þessar frétta að dæma er það ekki sennilegt. Þeir eru varfærnir, enda búnir að fara í gegnum hrun sjálfir fyrir ekki svo ýkja löngu...

Tilvitnun dagsins

Vek athygli á tilvitnun dagsins hér í dálknum til vinstri: Quote of the Day A government that is big enough to give you all you want is big enough to take it all away. Barry Goldwater Wikipedia um Barry Goldwater

Sjá roðann í austri...

Ætli Japanir væru ekki til í lána okkur? Það er víst ekki enn búið að opna fyrir viðskipti með sjóði, þó heyrst hafi í fréttum að það yrði mögulega gert í dag. Hvenær í ósköpunum fara hjólin að hreyfast aftur? (Ég hringid eins og auli í bankann vegna...

Lönd sólaruppkomunnar

Ég var að hlusta áðan á viðtal Helga Seljan við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta okkar, í Kastljósinu. Hann komst svo sem ágætlega frá því, þarna var gamli prófessorinn mættur til að skilgreina hlutina og vinna úr núverandi stöðu, með (venjulegum) áherslum...

Til upprifjunar:

Ísland er ennþá stórasta land í heimi

A Yorkhireman´s Advice to His Son

Þessi gamla vísa úr Jórvíkurskíri rifjaðist upp fyrir mér: Hér má heyra útskýringu á "venjulegri" ensku: Faðir riddarans Filippusar Græna ( Sir Philip Green ) var að vísu gyðingur en ekki Jórvíkingur, en samkvæmt viðtali í kvöldfréttum RÚV við sérfæðing...

En svo er auðvitað ljótasta stelpan líka mætt á svæðið...

...til að fá dansa við hana þarf ekki að kunna að dansa, þú gerir einfaldlega eins og hún segir. Því miður fær enginn setið hjá á þessu balli, og nú styttist í dömufrí (ef einhver man enn hvað það orð þýðir). Fjallkonan víðsfjarri. Sú al-sætasta. Ég held...

Sú næst-sætasta dansar kósakkadans

Þessa dagana bíða íslensk stjórnvöld vonglöð eftir að fá að dansa við næstsætustu stelpuna á ballinu. Nú rifjar hún upp gömlu danssporin úti í Moskvu og undirbýr komu þessa bljúga, en efnilega vonbiðils. Sá geymir nefnilega eitt og annð álitlegt í...

Nýju fötin keisarans

H.C. Andersen var nú ansi glöggskyggn náungi, þó hann hafi lifað fyrir daga jakkafata og einkaþota. Muna annars ekki allir eftir því hvernig það ævintýri hefst og endar? Ef ekki væri ráð að rifja þetta gamla ævintýri upp, þó of seint sé í rassinn gripið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.