Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.10.2008
Stolt # Dramb
Sannast nú ekki einfaldlega á okkur gamla máltækið að dramb er falli næst ? Með alla jeppana okkar, stórhýsin, verslunarferðirnar...ja ég veit ekki hvað...Ísland mest og best...jú, við höfum verið drambsöm. En þó veður hafi fljótt skipast á lofti þá...
14.10.2008
Úpps...
...og ég sem var að spá í hvort þeir myndu ekki lána okkur fyrir svo sem einum plástri. Af þessar frétta að dæma er það ekki sennilegt. Þeir eru varfærnir, enda búnir að fara í gegnum hrun sjálfir fyrir ekki svo ýkja löngu...
14.10.2008
Tilvitnun dagsins
Vek athygli á tilvitnun dagsins hér í dálknum til vinstri: Quote of the Day A government that is big enough to give you all you want is big enough to take it all away. Barry Goldwater Wikipedia um Barry Goldwater
14.10.2008
Sjá roðann í austri...
Ætli Japanir væru ekki til í lána okkur? Það er víst ekki enn búið að opna fyrir viðskipti með sjóði, þó heyrst hafi í fréttum að það yrði mögulega gert í dag. Hvenær í ósköpunum fara hjólin að hreyfast aftur? (Ég hringid eins og auli í bankann vegna...
13.10.2008
Lönd sólaruppkomunnar
Ég var að hlusta áðan á viðtal Helga Seljan við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta okkar, í Kastljósinu. Hann komst svo sem ágætlega frá því, þarna var gamli prófessorinn mættur til að skilgreina hlutina og vinna úr núverandi stöðu, með (venjulegum) áherslum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.10.2008
Til upprifjunar:
Ísland er ennþá stórasta land í heimi
12.10.2008
A Yorkhireman´s Advice to His Son
Þessi gamla vísa úr Jórvíkurskíri rifjaðist upp fyrir mér: Hér má heyra útskýringu á "venjulegri" ensku: Faðir riddarans Filippusar Græna ( Sir Philip Green ) var að vísu gyðingur en ekki Jórvíkingur, en samkvæmt viðtali í kvöldfréttum RÚV við sérfæðing...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.10.2008 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...til að fá dansa við hana þarf ekki að kunna að dansa, þú gerir einfaldlega eins og hún segir. Því miður fær enginn setið hjá á þessu balli, og nú styttist í dömufrí (ef einhver man enn hvað það orð þýðir). Fjallkonan víðsfjarri. Sú al-sætasta. Ég held...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
10.10.2008
Sú næst-sætasta dansar kósakkadans
Þessa dagana bíða íslensk stjórnvöld vonglöð eftir að fá að dansa við næstsætustu stelpuna á ballinu. Nú rifjar hún upp gömlu danssporin úti í Moskvu og undirbýr komu þessa bljúga, en efnilega vonbiðils. Sá geymir nefnilega eitt og annð álitlegt í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.10.2008
Nýju fötin keisarans
H.C. Andersen var nú ansi glöggskyggn náungi, þó hann hafi lifað fyrir daga jakkafata og einkaþota. Muna annars ekki allir eftir því hvernig það ævintýri hefst og endar? Ef ekki væri ráð að rifja þetta gamla ævintýri upp, þó of seint sé í rassinn gripið...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
249 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar