Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Til vina minna í dag

Yfir haldi höndum þér himintjalda faðir. Gæfan aldrei glatist þér gegnum aldaraðir. Þetta er vísa eftir Guðrúnu Pálsdóttur, skáldu, f. 1818, frænku mína að langfeðratali. Vil ég senda öllum bloggvinum mínum kveðjur og óskir um góða heilsu með þessari...

Afmælisbarn

Bara að gamni mínu: Myndir teknar 15. mars, 1986, af afmælisbarni með vinum sínum og kennara í skólastofunni þeirra í International School Moshi , Tanzaníu. Gaman saman...Úlfur og vinir (Úlfur er sá berfætti á báðum myndum)... ...fleiri vinir... ...og...

Lok, lok og læs

Fyrir skömmu varð hræðilegt banaslys þegar ekið var á lítinn dreng við mikla umferðargötu. Það vita allir sem fylgjast með fréttum hvaða slys ég á við - ætla ekki að vera með málalengingar um það. Nú veit ég ekkert um nánari kringumstæður í þessu ákveðna...

Ballerínur

"Mín" er önnur frá hægri - einbeitnin skín úr svipnum :

Bloggvinalistinn

Kæru bloggvinir! Ég hef ákveðið að gera svolitla grein fyrir bloggvinalistanum mínum eins og hann lítur út núna . Mér finnst í fyrsta lagi skemmtilegra að láta sjást raunveruleg nöfn bloggvina minna heldur en þau nöfn sem þeir hafa valið sér sem...

Athafnasemi

Í gær, sunnudag var mikið að gera hjá mér, fullskipuð dagskrá. Fyrst fór ég með vinkonu minni að skoða sýningar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu . Þar var skemmtileg sýning á mjög stórum verkum eftir Erró sem eru unnin með tónskáld og málara fyrri...

Í gamla daga

Fyrsta staða föður míns eftir að hann lauk prófum í læknisfræði var staða héraðslæknis á Kirkjubæjarklaustri í Vestur-Skaftafellssýslu. Hann hafði þá áður starfað sem afleysingalæknir bæði á Egilsstöðum og Reykhólum og einnig á Landakoti. Þegar ég...

Bara að gamni...

...fyrir svefninn, af því að ég var að lesa sögu og skoða mynd á blogginu hennar Ragnheiðar ... Strákarnir mínir... ...fyrir tæplega 30 árum... ...fyrir tæplega 9 árum síðan... ..og síðast liðið sumar... ...hm...já, "chaqu´un a son gout!" (sem útleggst:...

Bloggaflakk...

Ég fann þessa frábæru færslu á flakki mínum um moggabloggin: HOLLRÁÐ FYRIR UNGT FÓLK Þessi ráð eru samin af Bill Gates . Kannski kom hann fram með þau í fyrirlestrinum sem sagt er frá (og hlusta má á) hérna ?

Barköttur

 Nú hef ég lokið við að setja myndir inn í Krítar-albúmið .   Velkomin að skoða!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.