Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Vindhani - eða að svíkja lit

Ég veit ekki hvort Anna B. Mikaelsdóttir beindi því til mín sérstaklega þegar hún skrifaði óviðurkvæmilega athugasemd hjá mér við myndbandið með viðtalinu við Vonnegut. Sé það ekki tilfellið bið ég hana vinsamlegast að gefa mér skýringu á athugasemdinni....

Áramótakveðja

Kæru ættingjar og vinir, bloggvinir og aðrir sem lesa þetta: Ég þakka ykkur fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem senn er liðið. Gleðilegt nýtt ár og megi gæfan brosa við ykkur. *Myndin er eftir Pablo Picasso og fengin að láni...

Jólastemning 2007

Aðfangadagskvöld: Mamma og pabbi opna pakkana sína : Í rólegheitum heima hjá mér á jóladag: Jólatréið mitt! Jóladót í bland við hversdagsskrautið ! Jólatrésskrautið mitt: Jólasveinninn og snjókallinn eru úr þunnu vaxi og frá því rétt eftir seinni...

Drengur með draum í augum

Elsku pabbi, - megi þér batna sem fyrst. - - - Blessuðum pápa mínum líður betur núna, eftir að hafa fengið 2 lítra af vökva í æð á bráðamóttöku Landspítalans. Hann þarf að vera duglegri að drekka og við hin að vera duglegri að passa upp á að hann geri...

Gleðileg jól !

HLJÓÐA NÓTT Hljóða nótt, heilaga nótt. Hvílir barn vært og rótt. Betlehemsstjarnan með blikinu, skær, boðar um jörðina tíðindin kær. :,: Mikil er himinsins náð.:,: Hljóða nótt, heilaga nótt. Heimi í sefur drótt. Víða þó hirðarnir völlunum á vaka í...

Jólahjörtu

Sem betur fer er ég nú orðin svo góð af flensunni að ég gat farið til pabba og mömmu í gær og lokið við að skreyta þær piparkökur sem eftir voru um daginn. Á meðan lúrði pabbi inni í rúmi, til þess að fá sig góðan og geta notið jólanna fyrir norðan með...

Úlfur í sauðargæru...

...og alvöru jólasveinn (í plati)...

Þegar piparkökur skreytast

Í dag skreytti ég piparkökur með honum pápa mínum. Hingað til höfum við skreytt upp úr heilli dós af kökum og mátt sjá afrakstur í formi prímadonnu-piparköku-skreytinga-listaverka. Því miður held ég að við höfum valdið múttu svolitlum vonbrigðum í ár,...

Jól í gamla daga og starf héraðslæknis á síðustu öld

Jól 1956 Öftust á myndinni hér að ofan stendur Lilja María (Lillý), sitjandi er Aðalheiður (Heiða) með Sigrúnu Rögnu (Rögnu, f. 1956) í fanginu. Fremst situr svo Greta Björg kotroskin og glöð á jólunum. (Slaufan fína tolldi nú ekki lengi í hárinu!)...

Gjöf

Ég veit ekki hvort þú hefur huga þinn við það fest, að fegursta gjöf sem þú gefur er gjöfin sem varla sést. Ástúð í andartaki, augað sem glaðlegt hlær, hlýja í handartaki, hjarta sem örar slær. Allt sem þú hugsar í hljóði heiminum breytir til. Gef þú úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband