Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
27.1.2008
Dúkkur
Þekkir einhver hér einhvern sem hefði gaman af því að eignast gamlar þjóðbúningadúkkur, og postulínsdúkkur? Málið er það að í fyrra fylltist ég miklu dúkkukaupæði og keypti hrúgur af alls konar dúkkum á eBay. Nú er þessi manía löngu af staðin og blessuð...
25.1.2008
Bros og friður
Friður byrjar með brosi. - Móðir Teresa
25.1.2008
Nenni ekki...
...að blogga um nýju borgarstjórnina... ...eða neitt annað, ef út í það er farið...andleysið er algjört. ...hvernig er annars veðurspáin...? Góða nótt!
19.1.2008
Fögur er foldin - á dönsku
Dejlig er jorden Komponist: Schlesisk melodi Tekst: B.S. Ingemann, 1850 Dejlig er jorden, prægtig er Guds himmel, skøn er sjælenes pilgrimsgang! Gennem de fagre riger på jorden gå vi til paradis med sang! Tider skal komme, tider skal henrulle, slægt skal...
18.1.2008
Þar til við sjáumst á ný
Við kvöddum elskulegan eiginmann, föður, afa, langafa, bróður, mág, frænda og góðan vin við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni í dag. Stundin var yndisleg í alla staði, og alveg í þeim anda sem hann hefði kosið sér. Presturinn, sr. Hjálmar Jónsson, fléttaði...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
17.1.2008
Á morgun
Á morgun verður jarðarför pabba, í Dómkirkjunni, og mun sr. Hjálmar jarðsyngja hann. Hann er mér að góðu kunnur, þar sem hann var sóknarprestur á Sauðárkróki þegar ég bjó þar, og fermdi báða syni mína, auk þess sem hann kenndi okkur verðandi sjúkraliðum...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
11.1.2008
Pabbi minn - góðu stundirnar
Úlfur Ragnarsson, faðir minn, f. 29. september, 1923, lést 10. janúar, 2008 í Landsspítalanum í Fossvogi. Ég vil minnast föður míns með þessum orðum Kurts Vonnegut, sem hefðu einnig svo vel getað verið hans: "Ég hvet ykkur til þess að taka eftir því...
Vinir og fjölskylda | Breytt 14.1.2008 kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (56)
6.1.2008
Þrettándinn
Í dag er þrettándi og síðasti dagur jóla, og sá dagur er helgaður vitringunum, eða konungunum þremur, eins og þeir eru kallaðir í enskumælandi löndum, Kaspar, Melkíor og Baltasar, sem færðu Jesúbarninu gersemar; gull, myrru og reykelsi. Ekki ætla ég að...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.1.2008
Æ, æ...
Ég má hvergi vera memm... Ég má ekki vera kristin, vegna þess að ég trúi ekki á upprisu holdsins eða eilíf endalok hinna trúlausu. Ég má ekki vera húmanisti, vegna þess að ég er ekki trúlaus. Vill ekki einhver segja mér hvort ég megi einhvers staðar vera...
5.1.2008
Ánægjuleg frétt
Alltaf gaman að lesa svona jákvæðar fréttir. Gott að við réttum fólk sem er svona illa statt hjálparhönd.
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
249 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar