Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ár músarinnar

Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að setja hér inn athugasemd sem Jens Guð gerir á bloggi Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur , hvers vegna ætti að skýra sig sjálft: "Ég fagnaði nýju ári í gær með vinafólki mínu frá Víetnam. Það bað mig um að leiðrétta tvennt...

Sofið á verðinum?

Það var margítrekað varað við miklu vatnsveðri. Mikið er ég hrædd um að þeir sem hefðu átt að bregðast við þeim aðvörunum hvað Egilshöll varðar hafi sofið á verðinum. Kannski og kannski ekki. Kannski þarf bráðum að fara að hafa það eins og í Afríku, að...

Bloggvinir mínir...

Fyrirgefið hvað ég er löt að lesa bloggin ykkar og skrifa athugasemdir hjá ykkur þessa dagana. Til þess að grynna aðeins á listanum mínum hef ég ákveðið að eyða þeim bloggurum út sem ekki hafa verið virkir í langan tíma, það er að segja þeim sem ekki...

Fyrsta hugsun...

" Quote of the Day First thoughts are not always the best. Vittorio Alfieri " Það er nú reyndar svo hvað mig varðar að oft hefur mín fyrsta hugsun sýnt sig að vera best/rétt, þegar grannt var skoðað, þó svo ég hafi síðan látið afvegaleiðast með öðrum...

Fæðingarvottorð Jinky Ong

Pine for Pine skrifaði í bloggið sitt 27. janúar: "This seven year old daughter of chess superpower Bobby Fischer is set to inherit US$3 million. Former Benguet Gov. Raul "Rocky" Molintas, director of the National Chess Federation of the Philippines ,...

Heimsótt lönd

create your own visited countries map Þarna eru þau nú, fyrir utan það að ég hef ekki komið til Svalbarða, þó hann tilheyri Noregi. Auk þess hef ég sleppt þeim löndum sem þar sem ég hef aðeins tyllt mér niður á flugvöll í...

Bölmóður

Kunnið þið ráð við þeim algjöra andlega sljóleika sem dettur yfir mig á heiðríkum frostdögum eins og þessum? Hér sit ég við tölvuna, les blogg og fer í heimskulegan tölvuleik til skiptis, þegar ég gæti verið að gera svo margt stórgáfulegt og andlega...

Pétur Pan

Ég er eins og Pétur Pan . Ég er barn í hjarta mínu. Ég trúi því að allt sé mögulegt og ég ætla aldrei að verða fullorðin. Hvaða Disneymyndapersónu líkist þú? created with QuizFarm.com

Misklíð

Fyrir nokkrum árum upplifði ég nákvæmlega það sama, nema hvað í það skiptið var gamla frænka (ég) á staðnum og stoppaði piltinn af þegar hann ætlaði að rjúka út úr dyrunum, og harðbannaði honum að fara út fyrr en hann væri búinn að biðja móður sína...

Hvar ertu, litla Jinky Ong Fischer?

Hvernig eigum við vinir þínir á Íslandi að finna þig? Það er eins og að leita að nál í heystakki að ætla að finna litla stelpu hinum megin á hnettinum, þegar maður er ekki einn af innstu koppunum í búrinu, heldur aðeins velviljaður áhorfandi. Vonandi eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.