Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ungur sláttumaður

Þessa mynd tók pabbi af móðurbróður mínum norður í Fljótum í Skagafirði rétt fyrir miðja síðustu öld. Það er óhætt að segja að líf barna hér á landi hefur breyst mikið síðan hún var tekin. Myndin er svona óskýr vegna þess að hún er skönnuð inn eftir...

Litli frændi

Er maður nokkuð mikið rosalegt krútt?

Frelsi

Þér eruð frjálsir menn, hafið ekki frelsið fyrir hjúp yfir vonskuna, breytið heldur sem þjónar guðs. 1 Pt, 2:16

Svolítil pæling um bros

Ég fékk að reyna dálítinn forsmekk af útlendingafyrirlitningu síðast liðið haust. Ekki í Danmörku, heldur suður á Krít, ekki þó frá Krítverja, heldur frá Dana. Ég og aldraðir foreldrar mínir settumst inn á danskan bar í nágrenni við hótelið sem við...

Púff!

Eins gott að vera ekki þarna núna: FRÉTTAMYND Það verður að teljast hæpið að blóm möndlutrjánna lifi svona veður af, en maður má þó halda í vonina...

Febrúar

Kosturinn við febrúarmánuð er sá að hann er stuttur, aðeins 28 dagar, eins og menn vita. Í dag er 14. febrúar og mánuðurinn hálfnaður. Næstur kemur marsmánuður og þá fer að styttast í vorið. Nú er hiti og vætutíð úti. Blóm bráðlátra vorlauka gætu farið...

Dásamlega rigning...

Yndisleg veðurspáin framundan...allt nema snjó, takk, fyrir mig,...: Veðurstofa Íslands . Nú er víst komin aðfararnótt Valentínusardagsins ... Ekki mun ég fá neitt af því tilefni, og sakna þess ekki, hvort sem fólk trúir því eður ei... ... ... ... Góða...

Letidýrið

Ég var dálítið dugleg í gær og fór í Bónus og keypti mér sitthvað í gogginn, eftir að ég var búin að lesa fyrir gömlu konurnar mínar. Fékk einhvern leiðindaverk í kviðinn þegar ég var að verða búin að lesa, en reif mig upp og fór í búðina, var svo batnað...

Úlfur litli

Nú má ég til að monta mig aðeins: Ég var að eignast splunkunýjan frænda! Hann fæddist í morgun á fæðingardeild í París og hefur verið gefið nafnið Úlfur Fróði . Úlfur er auðvitað eftir langafa hans sem fór frá okkur 10. janúar síðast liðinn. Drengurinn...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.