Leita í fréttum mbl.is

Bloggvinir mínir...

Fyrirgefið hvað ég er löt að lesa bloggin ykkar og skrifa athugasemdir hjá ykkur þessa dagana. Blush

Til þess að grynna aðeins á listanum mínum hef ég ákveðið að eyða þeim bloggurum út sem ekki hafa verið virkir í langan tíma, það er að segja þeim sem ekki hafa skrifað síðan í desember. Vona að enginn móðgist við það. Ef ég eyði einhverjum sem vill vera áfram, viltu þá vinsamlegast biðja mig um að verða bloggvinur þinn aftur. Joyful


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Æiiiiiiiiiiiiii er mér þá sagt upp

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 8.2.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Nei, Þorsteinn, þér var alls ekki sagt upp, enda ertu nýbúinn að blogga!

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.2.2008 kl. 15:59

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Jæja, Greta mín hentirðu mér bara út. Og ég sem fæ tölvuna mína sennilega í lag í næstu viku og verð þá duglegri að blogga og lesa blogg eftir það. En, svona er lífið sko

Bestu kveðjur .... samt

Ragnhildur Jónsdóttir, 8.2.2008 kl. 16:10

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Hvað á ég að segja það oft að ég henti bara þeim út sem ekki hafa bloggað síðan í desember? Ef þú kíkir á bloggvinalistann, Ragnhildur, þá sérðu að þið María Anna eruð þar efstu manneskjur á lista. ...

Sennilega er það sem er að rugla ykkur Þorstein það að ég er bara með nöfnin núna, en ekki myndir...

Bestu kveðjur til ykkar beggja, rugludallanna...

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.2.2008 kl. 16:27

5 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Málið er það að það tefur mig við að skoða hverjir eru með nýjar færslur að hafa á listanum næstum tveggja mánaða gamlar færslur, sem ég er löngu búin að lesa.

Enn er ég ekki orðin svo desperat að ég lesi gamlar færslur afur og aftur og aftur.........

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.2.2008 kl. 16:30

6 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Sorry Greta. Ég las ekki nógu vel.  er greinilega algjör rugludallur! Ég ætla að nota það fyrir afsökun í dag að rokið feykir öllum heilsasellum út í veður og vind. Vona að ég nái þeim aftur þegar styttir upp og lygnir.....

Ragnhildur Jónsdóttir, 8.2.2008 kl. 17:14

7 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ha, ha, eigðu góðan dag, elsku besti rugludallurinn minn...

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.2.2008 kl. 17:39

8 identicon

Ég ákvað að fara yfir alla einu sinni í viku. Suma kíki ég daglega á en aðra vikulega.Ég kvitta ekki alltaf en oftast samt.Hafðu það gott.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 21:19

9 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Takk, Valgeir minn, og þið öll, fyrir kveðjurnar.

Greta Björg Úlfsdóttir, 9.2.2008 kl. 12:23

10 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Sjúkkit, ég tolli inni! Er reyndar voðalega ódugleg í blogginu þessar vikurnar, er bara hreinlega á kafi í öllu mögulega öðru. Reyndi þó að líta snöggt í daglegu heimsóknirnar mínar - daglega ..... Allra bestu kveðjur til þín, saumakona.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.2.2008 kl. 12:32

11 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Gréta mín,ég er rosa óvirk þessa dagana,en mun bæta úr því fljótlega.Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 9.2.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband