Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
28.10.2008
Ég er að velta því fyrir mér...
Ef fólk ákveður að "hoppa fram af" eins og ég kallaði það í kommenti hér á blogginu, eða kannsi að "hoppa af" það er að segja að hætta að borga af lánunum sínum og flytja úr landi, fær það þá fyrirgreiðslu í erlendum bönkum samt sem áður? Er ekki allt...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.10.2008
Maður tárast
Litla smáþjóðin í Atlantshafinu, sem sjálf gekk í gegnum viðlíka hremmingar á sínum tíma, er tilbúin að lána okkur. Maður spyr sig samt, hafa þeir efni á þessu? Þurfa þeir ekki að nota peningana heima fyrir? Maður klökknar við að lesa þetta Hjartans...
Viðskipti og fjármál | Breytt 31.10.2008 kl. 13:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.10.2008
Máltæki dagsins:
Quote of the Day There is no wealth but life. John Ruskin Svo sannarlega umhugsunarvert.
28.10.2008
Því miður...
...verð ég að viðurkenna að ekkert af því sem ég horfi nú á gerast í kringum sig kemur mér á óvart. Ég hef verið agndofa undanfarin ár yfir hinum svokallaða uppgangi í þjóðfélaginu, stórhýsi skutust upp úr jörðinni eins og gorkúlur, byggingarkranar gengu...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Var að horfa á Björgólf í Kastljósinu. Veit fyrir víst að menn eiga eftir að ræða þetta viðtal í tætlur hér á blogginu. Vildi bara koma þeirri skoðun minni á framfæri við lesendur. * Tek fram að myndskreytingin stendur ekki í neinum tengslum við efni...
(Margmiðlunarefni)
24.10.2008
Sjaldan launar kálfur ofeldi
Svo segir gamalt íslenskt máltæki. Til eru sögur um það þegar menn hafa reynt að skapa sem væru þeir guðir. Slík sköpunarverk reyndust yfirleitt sköpurum sínum ofviða og fóru algjörlega úr böndunum. Eitt frægasta dæmið um slíkan óskapnað er sagan um...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 06:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.10.2008
Tilvitnun dagsins
Quote of the Day All truth, in the long run, is only common sense clarified. Thomas Huxley
23.10.2008
Lög um einkabanka
Það kom fram í máli Geirs Haarde í viðtalinu við Sigmar í Kastljósinu að Seðlabankinn hefði á árinu beint þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar að lög um einkabanka yrðu hert og svigrúm þeirra takmarkað, umfram lög EES um bankastarfsemi sem farið hefur...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Athyglisvert að horfa á þessa fréttaskýringu á visir.is 14. mars, 2008 nú eftir á. Samtal við formann stjórnar Seðlabanka Íslands 18. september Íslendingar öfundsverðir 21. september Geir um Davíð 28. september Forseti Íslands, Glitnir og Ísland 3....
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
85 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 121631
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar