Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Gruk

Opskrift pĺ trylleri Alle tryllerier, der gis', foregĺr pĺ denne vis: Put en hvid kanin i hatten! Ta' den sĺ igen op a' den. NB. Fřr du laver trylleri, husk og put kaninen i! ~Piet Hein

"Hrökun" íslensku - dćmi tekin úr bloggum um rafbyssur:

"Ég vill ekki sjá ţessar helvítis byssur í höndum íslenskra lögreglumanna.....held ađ ţćr verđi miđs notađar of mikiđ . Ekki gott ađ skjóta fólk sem er veikt fyrir hjarta đ eđa ei th vađ svoleiđis ţá draga ţessar byssur ţá til dauđa mjög fljótt" = Er í...

Brúđur međ sorgarslör?

Af hverju var Bónus-og-Hagkaupa-brúđurin međ SVART slör ţegar hún giftist milljarđaprinsinum? Hingađ til hef ég haldiđ ađ svarti liturinn táknađi sorg í okkar heimshluta. Ég varđ eiginlega alveg forviđa ađ sjá ţetta í fréttunum, ćtlađi ekki ađ trúa mínum...

Góđur Dagur og Flott Stelpa

Langholtsskóli, sumar 2005 Í ţessari frétt er rćtt viđ alveg stórkostlega efnilega unga stúlku, Önnu Sigurrós, nemanda í 7. bekk í Langholtsskóla. Ţađ er sko ekki veriđ ađ tvínóna viđ hlutina á ţeim bć, heldur drifiđ í ţeim og talađ viđ rétta ađila. "Ég...

Ísland og nútíminn

Eitt gott hefur mér ţótt koma út úr endurútgáfu litlu blökkupiltanna sem svo miklum titringi hefur valdiđ undanfariđ í ţjóđfélaginu. Ţađ er ţađ ađ hafin er heit umrćđa hér á landi um kynţáttamál og margir farnir ađ velta fyrir sér hverjar raunverulegar...

Sönn saga af íslenskum negrastrák

Eftirfarandi er hluti af einni margra athugasemda viđ margrómađa bloggfćrslu Gauta B. Eggertssonar , sem ég tek mér ţađ bessaleyfi ađ taka upp og birta hér, ţar sem mér brá svo í brún ađ lesa hana. Hélt í sannleika sagt ekki ađ nokkur fullorđinn landi...

Afro-americans

Ég sá ábendingu á bloggi Guđmundar Steingrímssonar um ţessa frábćru grein um Negrastrákana : Einn lítill negrastrákur Ég verđ ađ viđurkenna ađ lýsing Gauta á hugarheimi hvítra suđurríkjamanna eins og sjá má og gera sér grein fyrir honum í Jim Crow Museum...

Verđlag á Íslandi

Ég rakst á merkilegan tengil í athugasemd Söru viđ fćrslu hjá Heidi , á síđu sem doktor Gunni hefur búiđ til. Ég legg til ađ ţiđ kynniđ ykkur ţađ sem á henni stendur: Okur! Okur! Okur! Ţessi síđa ţykir mér gott framtak. Viđ neytendur ţurfum ađ vera miklu...

Negrastrákar

Negrastrákar fóru á rall, ţá voru ţeir tíu, einn drakk flösku af ólyfjan en eftir urđu níu. Níu litlir negrastrákar fóru seint ađ hátta einn ţeirra svaf yfir sig og ţá voru eftir átta Átta litlir negrastrákar vöknuđu klukkan tvö. Einn ţeirra dó úr...

Dómskerfiđ

Stundum getur veriđ ánćgjulegt ađ sjá ađ ţađ er ekki alltaf harkan sex sem gildir viđ uppkvađningu dóma. En ansi skýtur samt tímalengdin sem mađurinn ţyrfti ađ sitja inni, ryfi hann skilorđ, skökku viđ ţá dóma sem kveđnir eru upp í nauđgunarmálum. Ţađ er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband