Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Lífstíll

Delicatessen

Ágæt mynd til upprifjunar, eftir jólaátið:

Flugeldar

Mér finnst að það ætti að vera bannað að skjóta upp flugeldum fyrr en á gamlárskvöld. Þessa stundina mætti halda, eftir látunum hér fyrir utan í hverfinu mínu að dæma, að það væri skollið á stríð í landinu!

Innlit

Æ, hvað mér leiðist að vita ekki nema hverjir örfáir þeirra eru sem líta í heimsókn til mín. 113 þegar þetta er skrifað, og fæstir hafa gert vart sig, aðeins komið og farið í mýflugumynd, eins og skuggar.

Staðfasta stúlkan

Ég veit að jólin eru ekki búin - en kíkið samt á þessa stelpu - kannist þið ekki við hana? - :

Alvöru bjúrókrati

(Margmiðlunarefni)

Jólarjúpan

"Jólin voru æðisleg. Bestar voru þó hinar óvæntu rjúpur, hamflettar og matreiddar af systrunum síkátu. Magnað að upplifa fyrstu rjúpuna breytast úr fallegum, hvítum og mjúkum sofandi fugli - í mat! Er að spá í að stofna hamflettingarfyrirtæki ..." Sóley,...

Alvöru karlmaður

Ætli biskupinn yfir Íslandi hafi líka munað eftir Blackadder þegar hann samdi jólaprédikun sína?: "- Líka við karlmennirnir, munum eftir honum Jósef! Ekki síst andspænis þeim tíðaranda sem leitast við að ræna karlmanninn karlmennsku sinni, og virðing sem...

...hafið...bláa hafið...

Ekki missa trúna á mannkynið. - Það er eins og hafið - - þó nokkrir dropar þess séu óhreinir, er það ekki allt óhreint. - Mohandas Gandhi

Öryggi um jólin

elskan mín þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af öryggisleysi það eru mál sem englar sjá um hættu að hamast í slökkvaranum það mun aldrei kveikja á perunni það er nóg að eiga eldspýtur því englar elska kertaljós

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband