Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Lífstíll

Vive la France!

Þetta myndband er líka býsna gott: SMELLA HÉR Ég tek undir það sem Reza Aslan segir í lok myndbandsins. Ekki vildi ég hins vegar lenda fyrir nöglum konunnar sem talaði fyrir hönd "fylgismanna Krists" (Christ´s

Vísa um presta - og sitthvað um klæðnað þeirra

Það var siður fyrrum hér á landi, að prestar gengu daglega í hempum sínum, og eins voru þeir í þeim á ferðalögum, ýmist gangandi eða ríðandi. Þess siður mun hafa lagzt niður snemma á nítjándu öld, en þá var um þetta kveðin eftirfarandi vísa í Árnessýslu:...

Hvenær byrjuðu jólin?

Á aðventuhátíð í Áskirkju í kvöld benti Þráinn Bertelsson viðstöddum á klaufalega rangfærslu í fjölmiðlum: Í október byrjaði að heyrast í fjölmiðlum landsins eftirfarandi auglýsing: Jólin byrja í IKEA. Þetta er bull og vitleysa. Jólin byrjuðu ekki í IKEA...

Gjöf

Ég veit ekki hvort þú hefur huga þinn við það fest, að fegursta gjöf sem þú gefur er gjöfin sem varla sést. Ástúð í andartaki, augað sem glaðlegt hlær, hlýja í handartaki, hjarta sem örar slær. Allt sem þú hugsar í hljóði heiminum breytir til. Gef þú úr...

Kristni

Vinkona mín sagði: "Ég aðhyllist það, að hver maður leiti sannleikans fyrir sjálfan sig. Það er innbyggt í okkur að ef við gerum öðrum gott, þá líður okkur vel, ef við aftur á móti gerum öðrum illt líður okkur illa, þar þarf ekkert innprentað siðgæði....

Litlu jólin

Ég held satt að segja, í einfeldni minni, að það hljóti að vera hægt að fara bil beggja í efninu " Jólahátíð í leikskóla ". Það má koma til móts við þá sem ekki vilja leikrit um Jesúbarnið í leik-skólastofum, og þá sem vilja að andi þess sama barns fái...

Speki

"You can't depend on your judgment when your imagination is out of focus" - Mark Twain

Að hlæja

Sá þetta spakmæli hjá Sylvíu kókosbollu og bloggvinkonu: ''Keep me away from the wisdom which does not cry, the philosophy which does not laugh and the greatness which does not bow before children.'' - Kahlil Gibran

Einlæg umræða

Óskýr framsetning og hugtakaruglingur er það sem er mestur dragbítur á einlæga umræðu í þessu landi. Næst þessu tvennu kemur hvimleið tilhneiging til naflaskoðunar og það að reyna síðan að nýta sér þá naflaló sem kann að koma í leitirnar við skoðunina...

Hafið bláa hafið

Mannkynið kemur allt frá sömu uppsprettu. Eini mismunurinn á milli manna er sá að þeir kjósa sér mismunandi farvegi til að renna eftir, til sömu endaloka. Sumir renna í stríðum straumi, með fossum og flúðum, aðrir líða fram sem lygn og vatnsmikil fljót,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband