Leita í fréttum mbl.is

Blómvöndur


Örsmár geimur í blómvendi.
Fegurð fullkomnast í andartaki
og birtir svip eilífðar
í höndum mínum...fyrir þig.

Toshiki Toma

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Toshiki Toma

Komdu sæl.
Ég verð að játa að þetta gladdi mig mjög að sjá ljóðið mitt á netinu þínu. Þetta er komið á óvart. Takk fyrir þetta

Toshiki Toma, 14.6.2007 kl. 17:06

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Yndislegt

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.6.2007 kl. 13:12

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Alltaf gaman að gleðja!

Greta Björg Úlfsdóttir, 18.6.2007 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband