Nú rennur senn upp Ţorláksmessa ađ vetri, sem er annar af tveimur messudögum Ţorláks Ţórhallssonar, biskups, eina verndardýrlings okkar Íslendinga. Annar messudagur hans er Ţorláksmessa ađ sumri, 20. júlí.
Ţorlákur var vinsćll međal íslenskrar alţýđu, svo sem sjá má af ţví ađ leyfđ voru áheit á hann sem helgan mann á Alţingi 1198 og hann lýstur ţar helgur mađur áriđ eftir. Ţađ var ţó ekki fyrr en 14. janúar 1984 ađ Stjórnardeild sakramenta og guđsdýrkunar í Páfagarđi lýsti ţví yfir ađ Ţorlákur helgi vćri verndardýrlingur Íslands, međ samţykki Jóhannesar Páls II. páfa
Ekki hafa allir Ţorlákar notiđ slíkra vinsćlda hér á landi. Eftirfarandi er tekiđ upp úr "Skruddu", bók afa míns, Ragnars Ásgeirssonar, bls 266-67:
"Símon Dalaskáld* hafiđ óbeit á flestum Ţorlákum og kemur hún víđa fram í vísum hans. Höfđu einhverjir Ţorlákar reynst honum skćđir keppinautar í kvennamálum. Víkur hann ađ ţví í ţessari vísu:
Tćla frá mér tróđurnar -
tíđum - silkibanda.
Ţokkasmáir Ţorlákar,
ţeir mér stá til bölvunar.
Frá öđru ćvintýri sínu, sem endađi sorglega fyrir hann, segir hann svona:
um sem myndast bögur,
settist niđur seims hjá spöng,
sem var ung og fögur.
Ţangađ kom einn Ţorlákur,
ţetta banna vildi,
ekki seinn, og sá strákur
sundur okkur skildi.
Hér í veröld víđast hvar
vífnir jafnan strákar.
Eru mér til ömunar
ávallt ţessir Lákar.
Símon átti bróđur sem hét Ţorlákur, hann fór til Ameríku og settist ţar ađ. Um hann kvađ Símon:
Minn er bróđir blessađur,
bćđi hýr og glađur.
Ţó hann heiti Ţorlákur
ţá er hann bezti mađur.
Víđar en hjá Símoni kemur ótrúin á Ţorláksnafninu fram. Eitt dćmi um ţađ má finna í níđvísum Páls Ólafssonar um séra Björn á Dvergasteini. Ţegar Páll hefur reitt upp hnútasvipu níđsins ađ séra Birni, klykkir hann út međ ţessu:
Og ţađ - ađ vera Ţorláks son -
Ţađ tekur nú yfir! "
- - -
*Símon Dalaskáld (1844-1916) var skáld og flakkari.
- - -
Ef til vill má merkja ađ nafniđ Láki hafi enn ţótt heldur neikvćtt hér á landi fram á seinustu öld á ţví ađ svartálfi einum, í erlendri bók sem ćtluđ var ungum börnum, var gefiđ nafniđ Láki í íslenskri ţýđingu. Var bókin einfaldlega látin heita Láki og síđan var mynd af svartálfinum óţekka undir. Ţykist ég viss um ađ margir á mínum aldri og yngri muni vel eftir ţessari bók. Lílega er hún ekki lengur lesin fyrir íslensk börn vegna hćttu á ţví ađ hún leiđi ţau til fordóma.
HÉR er ađ lokum tengill á fróđleik um einn Láka sem notiđ hefur nokkurra vinsćlda á Íslandi - sá hafđi sér ţađ ef til vill til framdráttar ađ vera amerískur, sem löngum hefur ţótt nokkuđ variđ í hérlendis.
- - -
Myndin af líkneski Ţorláks helga sem fylgir fćrslunni er fengin ađ láni af ŢESSUM vef.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Ljóđ | Breytt s.d. kl. 17:08 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggađ frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Miđ-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.12.2007 kl. 22:59
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.12.2007 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.