21.12.2007
Hver var Jesús?
Enn leitaði ég á náðir Wikipediu með erfiða spurningu og þetta hafði ég upp úr leitinni:
Quest for the historical Jesus
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 02:15 | Facebook
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
267 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk þetta er áhugavert. Hver var spurningin?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.12.2007 kl. 08:59
Já, þarna fær maður heilmikið lesefni og nokkuð áreiðanlegt, án þess að þurfa að kaupa þykkar og dýrar bækur um efnið eða fá þær lánaðar á bókasöfnum. Yfirleitt er það tekið fram á W. ef efnistök greinanna eru umdeild eða það vantar heimildir, maður veit þá um það. Þessi tvö atriði finnst mér stór kostur þegar maður vill fræðast um sitthvað.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 11:22
Já, spurningin, ég byrjaði víst á því að leita að efni um það hver Lúkas var, sá sem guðspjallið er kennt við, og er það guðspjall þar sem er að finna það sem af kristnum er kallað "jólaguðspjallið". (Lúkas 2,1-20).
Þessa leit fór ég í í framhaldi af því að í bloggi Doksa talaði ég um að jólaguðspjallið sé helgisögn, þar sem ekki liggja fyrir neinar sagnfræðilegar staðfestingar á því hvernig þessa atburði hafi borið að. Lúkasarguðspjall er ritað töluvert löngu síðar. Það gefur auga leið að frásögnin er skrásett samkvæmt munnlegri frásögn, svo sitthvað gæti hafa færst til í henni, og hlutir ef til vill þá þegar hafa verið færðir í dýrari ramma en en atburðurinn sjálfur, barnsfæðing í gripahúsi, gaf tilefni til.
Þó hefur mér alltaf þótt frásögn guðspjallsins einstaklega látlaus, í samanburði við þann íburð sem síðar hefur verið viðhafður í kringum þessa frásögn.
En svona spinnast helgisagnir, og ekkert að því í sjálfu sér og sagan er alveg jafn falleg, eftir sem áður. Og það hvort þessi frásögn stenst sagnfræðilega skoðun kemur boðskap jólanna akkúrat ekkert við.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 12:36
Það er að segja boðskap kristinna jóla.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 12:40
Ha, ha, svo var ég að fatta að kannski hefði ég getað haft fyrirsögnina: Hver var Láki? Eða jafnvel: Einn Lákinn enn!
Þar sem þessi spurning um "historical Jesus" kom í framhaldi af leit minni að fróðleik um þann sem nefndur hefur verið "uðspjallamaðurinn" Lúkas, sem á ensku er nefndur Luke, sem þýtt hefur verið Láki á íslensku, samanber "Lukku Láki" (Lucky Luke).
Þeim fræga manni vék ég að í færslu hér fyrr (tengill á hana hér fyrir ofan). Í henni tala ég um hann sem amerískan, sem vissulega má til sanns vegar færa, þó faðir hans sé/hafi verið Belgi að nafni Maurice de Bévère (Morris).
Svona getur faðerni verið óvíst og á reiki...

Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 16:34
* guðspjallamaðurinn
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 16:36
Ekki finnst mér þó viðeigandi eða fallegt að sleppa Jósep alveg og hafa engil í staðinn fyrir hann, eins og gert er í jólajötunni sem mætir viðskiptavinum í anddyri Blómavals í Skútuvogi. - En kannski tók engillinn í jötunni þeirra bara að sér að passa mæðginin fyrir forvitnum gestum af misjöfnu sauðarhúsi, á meðan Jósep skrapp að kaupa í matinn?
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 17:32
"og hlutir ef til vill þá þegar hafa verið færðir í dýrari ramma en en atburðurinn sjálfur, barnsfæðing í gripahúsi, gaf tilefni til"
Svo ég haldi nú áfram að blogga á eintali í eigin athugasemdakerfi, þá hef ég verið mikið að spá í þessi mín eigin ummæli, sem ég endurtek hér að ofan, í dag -
- því er ekki hver einasta barnsfæðing, eða ætti að vera, tilefni hátíðarhalda - nýtt líf að hefjast, með vonum og fyrirheitum um bjarta og góða daga? Syngja ekki englar himinsins fagnaðarsöng yfir hverju barni sem fæðist hér á jörð? Þó misjafnar séu móttökurnar í mannheimum; það þarf víst enginn að fara í grafgötur um.
Greta Björg Úlfsdóttir, 21.12.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.