25.12.2007
Jólastemning 2007
Aðfangadagskvöld: Mamma og pabbi opna pakkana sína :
Í rólegheitum heima hjá mér á jóladag:
Jólatréið mitt!
Jóladót í bland við hversdagsskrautið !
Jólatrésskrautið mitt: Jólasveinninn og snjókallinn eru úr þunnu vaxi og frá því rétt eftir seinni heimsstyrjöld. Jólakúlan með bangsanum er álíka gömul og hefur alltaf verið "mín" jólakúla. Litla bleika hreindýrið með hvítu hornin keypti ég í Skotlandi þegar strákarnir mínir voru litlir. Jólasveinapabbann og -mömmuna bjó ég til í "foreldraföndri" á leikskólanum Stekk á Akureyri. Gyllta valhnetuskrautið bjó ég til að gamni mínu, svona var til heima þegar ég var lítil. Hvítu englana gaf mamma mér, gylltu englana keypti ég í Skagfirðingabúð á Króknum.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:22 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
4 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fallegt hjá ykkur Gréta mín
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 17:27
Takk, Anna mín
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 17:42
http://www.gudspekifelagid.is/halldor_haraldsson.htm
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 20:40
Gréta ég sé bara þetta sem nýja færslu...en finn hana hvergi???
Greta Björg Úlfsdóttir | 25.12.2007Litlu jólin Anna, ég hef svo sem heyrt trúleysingja, lílega þar á meðal þig, varpa fram þessari spurningu - og fleirum á þessum nótum, sem sé: af hverju leysir Guð ekki öll heimsins vandamál á einu bretti með einu allsherjar kraftaverki? Samt sem áður finnst mér? MeiraAnna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 20:55
allavega er ég ekki típiskur trúleysingi og hef ekki haft þörf fyrir að spyrja..."af hverju leysir Guð ekki öll heimsins vandamál á einu bretti með einu allsherjar kraftaverki?"
Ég vil hinsvegar spyrja, hvort Guð ,sem bjarg að boðorðunum 10 og öllu siðferðisþreki manneskjunnar , hefði ekki getað sagt "þú skalt drepa" alveg eins og "þú skalt ekki drepa"?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 20:58
Elsku Anna, takk fyrir að benda mér á þessa grein þar sem þetta stendur skrifað og að heimildir séu til um þetta allt saman.
" Nefnt hefur verið, að hefðu þessi guðspjöll fundist fyrir nokkur hundruð árum, hefðu þau örugglega verið brennd eða eyðilögð. Það er því forsjóninni fyrir að þakka, að þau fundust á tíma, þegar við njótum hugsanafrelsis og vald kirkjunnar nær ekki lengur að fela sannleikann. "
Guði sé lof að þetta fannst ekki fyrr!
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:07
Æ, Anna, þetta var gömul færsla, ég er búin eitthvað að vera að opna og loka gömlum færslum, af því ég var svo uppgefin á þessari trúmálaumræðu og bara...svo opnaði ég þessa gömlu færslu og hún birtist þarna efst...þvílíkt rugl...svo ég lokaði henni bara aftur.
Kannski var þetta af því ég er búin með myndplássið (50) og var að henda út gömlum og óþörfum myndum til að fá pláss fyrir nýjar, því mér tókst ekki að kaupa meira pláss.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:10
Þetta var um fyrirsögnina á jólafærslunni hans Svans, sem átti víst að vera írónía: Af hverju gefur guð ekki fótalausum fætur. Þá var ég ekki búin að kynnast þér eins og núna.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:11
ok ég skil...en greinin hjá guðspekifélaginu er algert GULL...og þessi gnostiska túlkun er alveg eins og ég hef ímyndað mér...eða bara trúi!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:20
Ég segi það sama, Anna, ÞETTA er það sem ég hef alltaf trúað...I´m so happy!
(Hitt var út af þessari greian: Virðingarleysi á báða bóga...en þetta er nú bara gamalt efni...síðan er búin að vera mikil umræða, ...kannski er (margt) fólk farið að skilja hvert annað betur, vonandi...)
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:26
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:28
Ég hef til dæmis aldrei trúað að Kristur hafi risið upp í sama holdi...mér finnst það bara viðbjóðslegt að hugsa sér það...
Ég held einfaldlega að við mennirnir séu komin svo stutt í þroska að margt sem var honum fært að gera það getum við með engu móti skilið. Við erum alls ekki búin að uppgötva nema lítið brot af sannleikanum.
Eins og stendur: "Því sjáum við sem í skuggsjá..." o.s.frv.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:31
Hjá Halldóri: " Gnostíski kennarinn Valentinus benti á, að Jesús kenndi lærisveinum sínum hluti, sem hann hélt leyndum fyrir öðrum."
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:32
Kristur fór til Asíu á "týndu árunum" í lífi sínu, til að fræðast, bæði til Tíbet og Indlands.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:34
1) Þeir viðurkenndu ekki syndina sem orsök þjáninga.
2) Þeir litu ekki á guð sem karlkyns eingöngu, heldur bæði föður og móður.
3) Upprisu Krists álitu þeir táknræna og tóku hana ekki bókstaflega.
4) Fram kemur í sumum ritum þeirra að þeir lýsa yfir vanþóknun á kaþólskum mönnum sem gorta af því að leyndardómur sannleikans tilheyri þeim einum, þótt augjóst sé að þeir skilji ekki sjálfir leyndardóminn.
5) Gnostíkerar trúðu á endurholdgun mannssálarinnar, ekki á eitt líf og að því loknu annaðhvort himnaríki eða helvíti.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:40
Það sem við uppgötvum við þessa athugun og sér í lagi við lestur hinna gnostísku guðspjalla er, að það átti að eyðileggja þau þegar í frumkristni, en kirkjunni tókst það ekki. Hún hefur reynt að halda sannleikanum leyndum í 2000 ár.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:46
"Hér kemur greinilega fram, hve Pétur virðist túlka sjónarmið rétttrúnaðar, bókstafstrúar sem efast um þá sem „sjá frelsarann“ í sýn. María virðist á hinn bóginn fulltrúi gnostískra sjónarmiða sem telur sig upplifa áframhaldandi návist hans."
Þetta er það sem gerðist. Sjónarmið Péturs urðu ofan á. María var troðin ofan í svaðið. Hallelúja fyrir fundi og þýðingu þessara handrita. Hallelúja að kirkjunni tókst ekki að brenna þau.
Takk aftur Anna mín, að benda mér á þessa grein. Hallelúja!
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:50
Anna, hugsaðu þér, 2000 ár!
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:56
Samt hefur þessi vitneskja, en þeir sem hafa geymt hana hafa oftar en ekki verið ofsóttir af kirkjunni.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:58
*...samt hefur þessi vitneskja geymst...
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 21:59
já það er eins og maður viti þetta einhvernveginn í hjartanu
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:01
Annars er "hallelúja" víst mjög kirkjulegt orð. Ég veit ekki hvort María Magdalena hefur notað það líka! ...
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:07
Já, elsku Anna.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:09
...en af hverju ætli bækur eins og Tómasarguðspjall, Filipusarguðspjall, Guðspjall sannleikans, Launbók Jakobs, Opinberun Péturs, Guðspjall Maríu (Magdalenu) o.fl....séu ekki í nýju bibiliþýðingunni?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:13
Af því að kirkjan er ekki búin að viðurkenna þessi guðspjöll? myndi ég álíta. Biblían er marg-ritskoðuð bók, eins og þú veist. Kirkjan er íhaldsöm og það má helst ekki hrófla við neinu, það veist þú líka.
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:17
Kannski maður stofni bara "Gretusöfnuð" eins og einn vitleysingurinn hér stakk upp á?......eða Gretu- og-Önnu-söfnuð...
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:19
Annars er ég ekki fróð um þessi rit öll...eins og þú segir þá er þetta bara eitthvað sem maður hefur lengi vitað í hjarta sínu ...og fær nánast jákvætt áfall við að lesa grein eins og Halldórs , eftir allar deilurnar sem hafa geisað á blogginu að undanförnu...
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 22:22
já..ég var einmitt að detta oná þetta og vissi um leið að þú myndir "fíla" það...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 23:21
Takk, Anna mín.
Ég mætti alveg fylgjast betur með í Guðspekifélaginu...
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 23:25
Ha, ha, ha, ætli "Samhyggð" hafi fundið nafnið sitt HÉRNA ?
Greta Björg Úlfsdóttir, 25.12.2007 kl. 23:37
http://www.pbs.org/wgbh/pages/frontline/shows/religion/story/pagels.html
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 25.12.2007 kl. 23:59
The Gnostic Gospels
Takk fyrir þetta, Anna. Ég ætla að lesa þetta á morgun, ætla að reyna að fara að sofa á skikkanlegum tíma í kvöld/nótt.
Góða nótt, og takk fyrir gott spjall í dag.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.12.2007 kl. 00:04
sömuleiðis...góða nótt
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 26.12.2007 kl. 00:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.