27.12.2007
Alvöru karlmaður
Ætli biskupinn yfir Íslandi hafi líka munað eftir Blackadder þegar hann samdi jólaprédikun sína?:
"- Líka við karlmennirnir, munum eftir honum Jósef! Ekki síst andspænis þeim tíðaranda sem leitast við að ræna karlmanninn karlmennsku sinni, og virðing sem maður, sem faðir, ábyrgur fyrir lífi sínu og afkvæma sinna, lífi og heill, andlegri og líkamlegri."
Eitt er víst, að snemma hefur slíkur tíðarandi sagt til sín, að karlmenn gerðust kvenlegir (þó það hafi víst frekar verið atlögur í ætt við ósmekklegar jólaóskir frægs femínista sem biskup átti við með þessum orðum?) Til dæmis gengu víst karlmenn sem tolla vildu í tísku þeirra ára sem eftirfarandi myndband gerist á , í sokkabuxum, eins og kemur fram í því:
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:57 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
338 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 121502
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi er góður! Kalli væri fínn í sokkabuxum, reyndar mætti alveg taka þá tísku upp aftur (ef ég þarf ekki að ganga í þeim!)
En Blackadder er alltaf fínn.
Brynjólfur Þorvarðsson, 28.12.2007 kl. 20:13
Ég held nú þvert á móti, Binni minn, að Kalli biðji Guð þess lengstra orða að forða sér frá þvílíkum ósóma. Hann vilji helst af öllu fá að vera áfram í venjulegum síðbrókum innan undir kjólnum, - í versta falli föðurlandi, - en alls ekki sokkabuxum!
Greta Björg Úlfsdóttir, 30.12.2007 kl. 04:50
Það gleður mig, að þér líkar við Blackadder. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá mér. Það bezta í brezkum húmor. Enda á ég alla þættina á CD (fékk þá ódýrt í Svíþjóð og sparaði þar með trilljón krónur).
Vendetta, 30.12.2007 kl. 21:04
Brezkur húmor er einfaldlega beztur.
Þó Almodóvar sé til dæmis líka góður húmoristi: Kika
Tati, Chaplin.
Og Frakkarnir sem gerðu Delicatessen, : Jean-Pierre Jeunet og Marc Caro.
Greta Björg Úlfsdóttir, 30.12.2007 kl. 21:32
Við höfum séð nokkrar myndir eftir Almodóvar, þ.á.m. Todo sobre mi madre og La mala educación. En sú fyndnasta af myndum hans að minu mati er Mujeres al border del ataque nervioso. Hommar og klæðskiptingar eru gegnumgangandi tema í myndum hans.
Vendetta, 31.12.2007 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.