25.1.2008
Arfur Bobba
Undarlegt finnst mér, í ljósi þess hve Robert J. Fischer var búinn að vera mikið veikur fyrir andlát sitt, og eins í ljósi þess hversu mikið hann virtist vera fyrir dollara, að hann hafi ekki verið búinn að gera erfðaskrá fyrir andlát sitt.
Það er einnig undarlegt í ljósi þess að hann átti - kannski og kannski ekki - Miyoko Watai frá Japan fyrir eiginkonu.
Ennþá heldur í ljósi þess að hann átti - kannski og kannski ekki - dótturina Jinky Ong Fischer á Filippseyjum, þar sem hann virðist hafa tekið upp kynni við barnsmóðurina, Justine Ong, beinlínis í þeim tilgangi að búa til erfingja? Væntanlega að því er ætla mætti, fleiru en sínum frábæru skákgenum? - En kannski hélt Bobby Fischer, eins og sumir aðrir á undan honum, einfaldlega að hann myndi verða eilífur, þrátt fyrir að hafa neitað öllum vendingum vestrænna læknavísinda (eða kannski vegna þess)?
Börn systur hans Joan Targ (mikil gáfukona, látin), Alex og Nicholas (systir þeirra , Elizabeth Targ lést 2002) sem hann hafði víst eingöngu samband við að eigin frumkvæði, vegna síns yfirlýsta Gyðingahaturs, en þau eru öll yfirlýstir Gyðingar (eins og hann sjálfur) eru víst einkaerfingjar, sé ekki hægt að færa sönnur á annað. Faðir þeirra, Russell Targ (ekkill Joan Targ), hefur látið hafa eftir sér á Íslandi að hann vilji ganga úr skugga um alla þessa hluti, áður en hann gerir kröfu í bú mágs síns, fyrir hönd sona sinna. Virðist vera mjög sanngjörn krafa.
Fróðlegt að fylgjast með hverju fram vindur í þessu máli.
Hér er ansi góð grein um Robert James, eins konar "summary", um framvinduna í ævi hans og getgátur um tilkomu dóttur hans í heiminn. Hið undarlegasta mál, "allíhop".
Í þessari grein eru æviatriði hans rakin allnákvæmlega og staðhæft að hann hafi jafnvel gengið að eiga barnsmóður sína, áður en hann fór að vera með japönsku konunni sem segist vera lögformleg eiginkona hans. Ekki allt á hreinu hér...vonandi kemur sannleikurinn í ljós og hver fær það sem honum ber að íslenskum lögum, þar sem Fischer var jú Íslendingur, samkvæmt ríkisfangi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál | Breytt 28.1.2008 kl. 03:21 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121500
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við verðum að stofna stuðningshóp til að hvetja Íslensk stjórnvöld til að muna eftir dóttur Fischers, nú þegar er verið að rífast um arfinn eftir hann!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.1.2008 kl. 08:26
Mér líst vel á að stofna stuðningshóp, Vilhjálmur - hvernig fer maður að því að gera svoleiðis?
Til þess að færa sönnur á faðernið verður væntanlega gerð DNA-rannsókn. Vonandi eru til lífsýni úr Bobby, tekin áður en hann var drifinn í jörðina, eða á meðan hann var á sjúkrahúsi - annars þarf að grafa karlinn upp til þess að taka það. Fyrir slíku eru fordæmi á Íslandi. Kannski myndi nægja að fá sýni annað hvort úr Alex eða Nicholas - að minnsta kosti nægði sýni úr Steingrími fyrir Gissurarsonar-málið, en hann er auðvitað skyldari, eða hálfbróðir.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.1.2008 kl. 10:00
Væri þetta ekki verkefni Fischershópsins. Afhverju lætur hann ekki þetta til sín taka? Hvar er Guðmudnur G. Þórarinsson núna?
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.1.2008 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.