27.1.2008
Dúkkur
Þekkir einhver hér einhvern sem hefði gaman af því að eignast gamlar þjóðbúningadúkkur, og postulínsdúkkur?
Málið er það að í fyrra fylltist ég miklu dúkkukaupæði og keypti hrúgur af alls konar dúkkum á eBay. Nú er þessi manía löngu af staðin og blessuð krílin eru eiginlega orðin fyrir mér, þar sem ég hef takmarkað geymslupláss. Ég tími samt ekki að gefa allt safnið í Góða Hirðinn, og ekki taka litlar frænkur endalaust við og fylla herbergin sín af dúkkum frá Gretu frænku - eða hvað?
Svo hér með auglýsi ég eftir einhverjum sem gæti hugsað sér að eignast kríli - svona áður en ég flyt til sólarlanda...hm...en nú er reyndar farið að hlána...í bili...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
33 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ER ekki bara málið að senda þetta á dúkkusafnið á Flateyri eða í safnahúsið í Eyjafirði. Hef séð dúkkusýningar á þessum stöðum. Hver veit nema þá vanti fleiri í safnið
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 27.1.2008 kl. 13:47
Já ég ætlaði líka að benda á safnið á Flateyri, það er virkilega gaman að fara þangað og skoða brúðurnar, þeim er mikill sómi sýndur, og gaman að hafa þær þar. Það er því alveg tilvalið að láta Flateyri njóta þeirra Gréta Björg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2008 kl. 13:58
NEi... en ég væri til í að eignast ljóshærða BARBÍDÚKKU sem sammsinnir öllu sem ég segi og hefur gaman að því að vaska upp
Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 14:28
Gréta þú selur þær bara aftur á eBay eða eins og Ása og Ásthildur segja þá eru dúkkusöfn bæði á Ísafirði og Akureyri.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2008 kl. 16:20
Já, takk fyrir ráðin, mér líst betur á að gefa þessar litlu elskur á söfn en að selja aftur á eBay, þar sem það eru heilmiklir snúningar í kringum það að selja þar, pakka inn, setja í póst o.s.frv., auk þess sem maður getur ekki fengið greitt út úr PayPal á Íslandi og yrði annað hvort að versla út á peninginn aftur, eða láta senda sér hann í banka, sem mörgum finnst örugglega frekar óþægilegt, mér fannst það að minnsta kosti alltaf verra.
Greta Björg Úlfsdóttir, 27.1.2008 kl. 16:34
Sæl Greta, já þær eru komnar með ýmsar hugmyndir hérna fyrir ofan. En mamma mín er að safna þjóðbúningadúkkum og á dágott safn. Við myndum kannski vilja fá að kíkja á hjá þér áður en þú setur þær á ebay, ef það er í lagi.
Heyrumst betur
Ragnhildur Jónsdóttir, 27.1.2008 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.