4.2.2008
Mjallhvít
Vissuð þið að fyrirmyndin að Mjallhvítu í teiknimyndinni hans Walts Disney var íslensk stúlka, sem hét Kristín Sölvadóttir og varð síðar húsmóðir og margra barna móðir í Reykjavík? Meira um það hér. Ætli hún sé ekki líka þar með eini íslendingurinn sem hefur orðið svo frægur að fá að prýða bandarískt frímerki, það mætti segja mér það.
Meira um Cartoon-Charlie og Kristínu HÉR.
HÉR má sjá veggmynd Tom Andrich í Winnipeg um Cartoon-Charlie.
* Svo rakst ég, í framhaldi af þessu, á blogg um mann sem heitir Ófeigur og er útfararstjóri (já, í alvörunni)!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:46 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vá vissi þetta ekki, samt hef ég séð gerð myndarinnar nokkru sinnum og lesið um þetta í kvikmyndasögu.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.2.2008 kl. 12:27
Fannst ég kannast við þessa sögu og sá það í tilvitnunum hjá þér Gréta mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.2.2008 kl. 13:32
Í alvöru?
Heiða Þórðar, 4.2.2008 kl. 22:35
Í hvert sinn sem Mjallhvít birtist í sjónvarpinu heima hjá afkomendum Kristínar Sölvadóttur, (sem auðvitað var af góðum skagfirskum ættum), segir heimilsfólkið alltaf: "Nei, amma er í sjónvarpinu". Gaman hlýtur að vera að eiga svona fræga ömmu.
Ef "ættingjar" Mjallhvítar hefðu búið í BNA, væru þeir örugglega búnir að lögsækja Disney
Hvernig væri að reisa styttu af Mjallhvíti í Hljómskálagarðinum? Dvergarnir sjö eru svo nálægt, þarna niðri í Alþingishúsi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.2.2008 kl. 12:48
Góð tillaga, Vilhjálmur.
Mjallhvít er að minnsta kosti alveg jafn fræg, ef ekki frægari, en Fischer....
Við megum heldur ekki vera eftirbátar þeirra í Winnipeg, sem eru með hana á götulistaverki.
Þetta með lögsóknina er rétt, því Walt kallinn stal víst (eða reyndi að stela) öllum heiðrinum af Mjallhvíti, Bugs Bunny og fleiri góðum "persónum" frá Cartoon-Charlie (Charlie Thorson). En Kalli var líka af íslenskum ættum, eins og Kristín.
Þess vegna finnst mér að þó við þurfum ekki að hafa dvergana með á minnismerkinu, þá ætti Kalli tvímælalaust að fá að vera með á því...
Ég man að ég rak upp stór augu þegar ég kom fyrst inn í herbergi gamla mannsins, og spáði í hvað allar þessar myndir og styttur af Mjallhvíti væru að gera þar. Það var áður en ég vissi að hann hefði verið giftur henni!
Samkvæmt framansögðu má álykta að þessi aldraði maður hafi verið ævintýraprins á eftirlaunum...?! Því ekki tókst Kalla að verða hann.
Greta Björg Úlfsdóttir, 5.2.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.