12.2.2008
Var ekki búin að sjá þessa frétt.
Það er óskandi að þetta mál leysist í góðri sátt. Mér þykir afstaða Marilyn Young mjög virðingarverð. Arfurinn eftir Robert J. Fischer finnst mér þó að eigi fyrst og fremst að verða til þess að tryggja dóttur hans fjárhagslegt öryggi í framtíðinni, eins og "skákprinsessunni" ber, eða má ekki kalla hana það, fyrst pabbinn hefur verið kallaður "skákkóngurinn"?
Vilja ná sátt um dánarbú Fischers | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:46 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
337 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú detta mér allar dauðar lýs úr höfði. Er Estimo að vinna fyrir skákmanninn (M/K)sem sendir upplýsingar til chessbase.com?
Marylin bjó á gistihúsi að Brúnavegi 8, þegar þær mæðgur voru hér á landi árið 2005. Þá máttu þær ekki búa hjá Fischer fyrir Miyoko Watai.
Já, hún er góð kona hún Marylin. Hún veit hvað Watai og Fischer voru náin - samkvæmt Estimo. En hvern er þessi Estimo að vinna fyrir? Þetta virðist vera vitlausasti lögmaður sem ég hefi heyrt um.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.2.2008 kl. 07:39
Vonandi fer þetta mál allt vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2008 kl. 11:42
Já, það er spurning, Vilhjálmur. Þessi fyrrverandi forseti skáksambands Japan virðist vera ansi viljasterk kona, seig að koma sínu fram og að fá menn á sitt band...
Meðan filippínska konan virðist afskaplega hógvær, og lítið fyrir að vera í sviðsljósinu, öfugt við hina. Vonandi stendur hún samt sem fastast á rétti dóttur sinnar. Sérstaklega ef það kemur í ljós að Watai getur ekki framvísað gildu hjúskaparvottorði og á ekki lagalega heimtingu á arfi.
Ég er ekki viss um að Watai myndi falla frá því að sitja í búinu óskiptu, stelpunnar vegna, ef það kemur í ljós að þau hafi verið gift í raun og veru. Bara mín tilfinning.
Svo getur svo sem verið að allur þessi feluleikur sé til þess gerður að vernda stelpuna frá sviðsljós fjölmiðlanna, það væri auðvitað alveg í anda Fischers, og líka Jinky litlu fyrir bestu. Ég syrgi það til dæmis þess vegna ekki, þó maður eigi kannski ekki eftir að fá að sjá mynd af henni í blöðum, ég held að það sé betra að hún fái að vera í friði heima á Filippseyjum en að vera með heimspressuna á hælunum, eins og faðir hennar var á stundum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.2.2008 kl. 14:15
Einhvern veginn finnst mér líklegra að lögmaðurinn, sem er einnig starfsmaður filippínska skáksambandsins, standi með löndum sínum í þessu máli, frekar en japanskri konu. Ég held ekki að það sé nein sérstök vinátta á milli þessara tveggja landa.
En auðvitað, eins og ég sagði hér að framan, er Miyoko Watai örugglega seig að koma ár sinni fyrir borð og hefur visst "prestige" sem virðing er borin fyrir í skákheiminum og gæti haft áhrif á menn í þá átt að draga hennar taum, frekar en algjörlega óþekktrar konu sem tengist skákheiminum ekki að öðru leyti en að vera móðir "skákprinsessunnar". Vonandi leysist þetta allt farsællega og réttlátlega.
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.2.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.