12.2.2008
Drottningar
Ég var dálítið að hugleiða um "sterku konurnar" í lífi Bobbys Fischer. Það er sniðug tilviljun að móðir hans hét "Regina" sem er komið úr latínu og þýðir "drottning" (dregið af "rex"= konungur, reginn). Drottningin gegnir sem kunnugt er miklu hlutverki á skákborðinu, það vita jafnvel þeir sem ekki kunna að tefla!
"Regina the first (I)": Móðir Fischers var Regina Wender Fischer. Sterk kona með miklar skoðanir, var ötul við að koma Bobby Fischer áfram í skákheiminum, en samkomulag þeirra var ekki gott, eins og vænta má þar sem tveir öflugir og sérstæðir (og líkir?) einstaklingar koma saman.
"Regina the"wannabe" second (II)": Unnusta/vinkona Fischers var Miyoko Watai, önnur viljasterk kona, sem sést á því að hún er forseti skáksambands Japans, lands sem er annálað fyrir að vera karlasamfélag þar sem konur ráða almennt ekki miklu.
Sterkar konur.
Að lokum mynd sem ég bjó til fyrir nokkru að gamni mínu með síðustu myndinni af Bobby Fischer, móður hans, systur og systurdóttur, en öll dvelja þau nú í "sumarlandinu".
Joan og Elizabeth Targ voru báðar merkar konur, hvor á sínu sviði.
Fischer komst ekki til að vera við útför neinnar þessara þriggja kvenna sem stóðu honum nærri. Vegna þeirra útistaðna sem hann átti í við bandarísk yfivöld og þeirra refsinga sem hann átti yfir höfði sér snéri hann aftur, var honum var ekki óhætt að ferðast til Bandaríkjanna. Vitað er að hann tók það sárt, því þau Joan voru náin og hann hafði sæst við móður sína.(Bobby taldi víst a.m.k. annan frænda sinna hafa svikið sig um arf eftir systur sína, skv. því sem ég las á þessum spjallþræði). Þetta varð ekki til að milda hug hans til þarlendra yfirvalda. Þegar mágur hans kom til að vera við útför hans sjálfs á Íslandi hafði hún þegar farið fram, deginum áður.
Ekki liggur fyrir mynd af "prinsessunni" hans Bobbys, Jinky Young, í fjölmiðlum, kannski sem betur fer fyrir 7 ára gamla stelpu.
*Mér finnst ömurlegt að sjá í bloggi www.jonas.is ættingja Fischers kallaða "aumingja". Ég er alls ekki viss um að Jónas þessi hefði viljað umgangast manninn sjálfur ef hann (Jónas)væri Gyðingur, eftir þær yfirlýsingar sem hann (Fischer) lét frá sér um þá (Gyðinga), en ættingjar Fischers eru/voru að sjálfsögðu Gyðingar, eins og hann sjálfur, eins og gefur að skilja. Auk þess sem systursynirnir koma ekki til með að erfa hann, það er nokkuð ljóst. Þeir eru reyndar hvort sem er ekki á nástrái, annar er lögfræðingur á sviði landnýtingar (Land Use) og lætur sig umhverfismál varða, en hinn er sérfræðingur í barnatannlækningum (svæfingalæknir).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Íþróttir, Vísindi og fræði | Breytt 13.2.2008 kl. 04:15 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 121500
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.