25.2.2008
Blindandi markmið?
Hvað í skrattanum á Mogginn við með "blindandi markmið"? Þýðing á hverju er það nú hjá þeim? hugsaði ég fyrst þegar ég las þessa frétt og í dágóða stund á eftir velti ég þessu stíft fyrir mér...ég verð að reyna lesa greinina aftur og vandlegar til að komast að þessu (svo sem ekert nýtt fyrir mér) hugsaði ég svo og byrjaði á henni aftur: Bindandi markmið...ha, ha, ha, ég held ég ætti bara að fara snemma í háttinn svona einu sinni...
Bindandi markmið samþykkt? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
31 dagur til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslenskan er eins og mörg önnur , með fullt af orðum og setningum sem þýða ekki neitt. Ríkistjórnin notar þetta orð og þingmenn þegar þeir vilja ekki lofa neinu, en eru samt að gefa í skyn að þetta verður allt í lagi seinna, eins og t.d. að byggja áalver og svoleiðis sem þeir eru að rífast um oft. Þeir eru eiginlega búnir að lofa því að það megi byggja einhverja stóriðju, en eru samt ekki alveg klárir á því hvort þeim kemur það nokkuð við eða ekki! Ég myndi þýða þessa "pólitísku" á þennan veg: "Við frestum þessu bara því við skiljum ekki hvað við erum að ræða um lengur!" Já, einhvernvegin svona skil ég þetta ... ..en ég segi samt eins og þú. Þessi íslenska verður óskiljanlegri eftir því sem bætist i orðaforðan okkar..
Óskar Arnórsson, 25.2.2008 kl. 23:56
Þetta þýðir að bandaríkin í sambandi við umhverfismál skipa sér í sæti sem þróunarríki með því að setja öðrum löndum skorður; þ.e.a.s. ef þið gerið það þá gerum við það og er það léleg einkunn miðað við þá hátækniþróun sem þeir hafa. Sérstætt er að í mörgum af löndum í Asíu búa eigendur búða til dæmis í sama húsi og þurfa ekki að ferðast fram og til baka og þar af leiðandi menga þeir ekki sökum þessa. Má bera þetta saman við hátt margra íbúa í Bandaríkjunum sem nota bílinn til alls, jafnvel að ná í póstinn í póstkassann þó ekki sé nema stuttur gangur.
ee (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 02:06
hehe..hrein snilld! Mr. ee..líka laukrétt hjá þér, ég á nefnilega heima í Asíu en ekki hér! Langar að komast burt úr svínaríinu hér, og heim til mín í sólina!!
Óskar Arnórsson, 26.2.2008 kl. 03:08
Alveg sama og hendir mig stundum að lesa vitlaust úr fyrirsögnum og bara hverju sem er hehehe... Óborganlegt stundum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2008 kl. 12:00
Blindandi markmið er þegar stjórnendur eða stjórnmálamenn einblína svo mikið á markmiðum, að þeir blindast og sjá ekkert annað. Annars skiptir í raun og veru engu máli hver þessi bindandi markmið eru. Hvort sem dregið verði úr útleiðslu sk. gróðurhúsalofttegunda eða ekki, þá hefur það engin áhrif á hlýnun eða kólnun jarðar. Þetta er bara peningavél og lifibrauð fyrir ofstækismenn, kommúnista og kratameð jaðarþekkingu á vísindum.
Vendetta, 26.2.2008 kl. 12:23
Það er vonandi að allar þjóðir, Íslendingar, Bandaríkjamenn, Kínverjar, Indverja og Brasilíubúar þar á meaðl, fari nú virkilega að opna augun fyrir vandanum og taka saman höndum um að leysa hann áður en allt er um seinan fyrir okkur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.2.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.