Leita í fréttum mbl.is

Listahátíð í Reykjavík

img.aspNú hefur dagskrá Listahátíðar í Reykjvavík verið birt og mun hún hefjast 15. maí næst komandi. Miðasalan hófst í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, það verður gaman að skoða dagskrána og spá í hvað maður eigi að fara að sjá og heyra - ég hlakka alltaf til þessarar hátíðar.

Hún verður þó ekki jafn umfangsmikil og í fyrra (sem var sú stærsta hingað til, minnir mig að hún segði) vegna þess að Þórunn er að hætta og nýr framkvæmdastjóri að taka við, og sagði hún að þess vegna hefði ekki verið hægt að fara í eins stór verkefni, á meðan hún væri að vinda ofan af sínu starfi og undirbúa að annar taki við. En hátíðin verður örugglega alveg jafn skemmtileg fyrir því.

Hafðu það gott sömuleiðis.

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.2.2008 kl. 21:02

2 Smámynd: Heidi Strand

Takk fyrir en er hægt að fá svolítið dekkri letur? Ég get ekki lesið svona ljóst og er örugglega ekki sú eina.

Heidi Strand, 27.2.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.