19.10.2008
Ég viðurkenni...
...að ég hef hingað til ekki leitt hugann mikið að stjórnmálum eða látið mig þau miklu skipta. Það hef ég (ekki) gert í þeirri góðu trú að landinu væri þokkalega stjórnað, þó deilt væri um áhersluatriði.
Nú hefur öll þjóðin heldur betur fengið skell og vaknað upp af værum velferðardraumi við það að við stefnum hraðbyri norður og niður ef ekki verður gripið til róttækra ráðstafana á allra næstu dögum.
Kannski verður þessi þróun mér og mínum líkum aðvörun um að fylgjast betur með og trúa varlegar yfirlýsingum stjórnmálamanna og stjórnvalda.
Það er eitt af því jákvæða sem vonandi kemur út úr þessu öllu, þrátt fyrir allt. Einnig að við vöknum til meðvitundar sem þjóð um þau gildi sem eru einhvers virði, það er að segja ekki eftirsókn og hlaup eftir tískustraumum, heldur að meta og styrkja fjölskyldubönd, kærleika í mannlegum samskiptum og þá uppsprettu varanlegs auðs og gleði sem náttúra landsins hefur að gefa okkur.
"Við megum aldrei gleyma því að Ísland er stærsta land í heimi."
- Dorrit Moussaieff
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:39 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
33 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sagði hún ekki "stórasta" land í heimi. En mér finnst einhvern veginn að nú séum við "litlasta" landið. Er þetta kannski bara della í mér?
Gústaf Níelsson, 19.10.2008 kl. 23:22
Nei, Gústaf, hún sagði "stærsta" í þetta sinn, hún er nefnilega svo dugleg að læra!
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.10.2008 kl. 00:22
Það var gaman að horfa í kvöldfréttum á Stöð 2 hér á Íslandi á viðtal sem Stöð 2 í Ísrael tók beint við forsetafrúna okkar.
Bæði að heyra hvað hún kom jákvæðum skilaboðum á framfæri um Ísland, og eins að heyra hana tala hebreskuna reiprennandi.
Dorrit vex og vex í áliti hjá mér og líklega allri þjóðinni þessa dagana. Hún er fjársjóður, demantur. Við erum mjög lánsöm að eiga hana sem forsetafrú.
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.10.2008 kl. 00:27
Í þetta sinn: Þá meina ég í viðtali við fjölmiðla hér heima nú rétt á dögunum (man ekki hvaða dag, sennilega birtist það á mbl.is í dag). Í tengslum við viðtal við hana í Sunnudagsmogganum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.10.2008 kl. 00:29
Jæja Greta mín, eitthvað hefur þetta farið framhjá mér um "stórasta" og "stærsta" hjá frúnni. En ég get nú ekki varist þeirri hugsun að mér finnst allt þetta tal hennar um "stórasta" og "stærsta" eftir atvikum hálfhallærislegt og beinlínis óviðeigandi, nema sem augnabliks stemmningsmál, ef þú skilur mig. Þannig var það upphaflega þegar orðin féllu. Endurtekning er bara púkó. Þó hún kunni að vaxa í áliti hjá þér þessa dagana, er ég ekki viss um að svo sé hjá þjóðinni almennt. En Íslendingar eru kurteis þjóð og þegja af tillitssemi og kurteisi, þótt konukindin sé svolítið kindarleg.
Gústaf Níelsson, 20.10.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.