26.10.2008
Fáránleg fyrirsögn
Mér finnst fyrirsögnin fáránlega orðuð.
Á ekki Samfylkingin, sem eykur fylgi sitt, fimm ráðherra í ríkisstjórn, eða hvað, þó forsætisráðherra og aðrir sex ráðherrar séu Sjálfstæðismenn? Auk þess sem aðeins 55% þeirra sem spurðir voru svöruðu spurningunni, samkvæmt því sem mér var tjáð hér á blogginu, þannig að þessi könnun er ekki marktæk. Þessa var þó ekki getið í frétt mbl.is. Auk þess sem spurningin virðist hafa verið um fylgi flokkanna hvers um sig, ekki hvort menn styddu ríkisstjórnina.
Leiðrétting: Sex og sex ráðherrar, ruglaðist á Kristjáni Möller, vegna þess að mér hefur alltaf fundist hann svo framsóknarlegur (eða kannski bláleitur), hann er alla vega frá Siglufirði. - Þess þá heldur!
Mér finnst svona uppsláttur í fyrirsögn á mbl.is villandi og bera vott um óvönduð vinnubrögð. Svo sem ekki í fyrsta sinn sem ég gagnrýni blaðamenn síðunnar fyrir slíkt.
Ég held að margir styðji ríkisstjórnina fram að næstu kosningum. Svo kemur í ljós hvenær þær verða haldnar og hver útkoman verður úr þeim.
Fyrst þegar ég las þessa fyrirsögn var ég að vona að meiningin í henni væri að stjórnarandstaðan hefði lýst yfir stuðningi við aðgerðir ríkisstjórnarinnar síðustu daga, sem mér fyndist vel. En til þess hefur að vísu ekki nægilega mikið komið fram um gang samningaviðræðna. Slík stuðningsyfirlýsing myndi væntanlega ekki koma fram nema búið væri að leggja fram skilyrðin og þing búið að koma saman.
Minnihluti styður stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:27 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
49 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af því að þú spurðir: Nei Samfylkingin á ekki 5 ráðherra í ríkisstjórn Geirs Hilmars Haarde.
Sigurður Þórðarson, 26.10.2008 kl. 12:31
Ingibjörg, Björgvin, Össur, Jóhanna og Þórunn. Er það ekki fimm?
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 13:17
Ókey, Kristján L. Möller (Kristján Lúðvík), þeir eru sex. Þess þá heldur.
Einhvern veginn hefur mér aldrei tekist að beintengja Kristján við Samfylkinguna, mér finnst hann eitthvað svo framsóknarlegur!
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 13:23
Alveg rétt 5+1=6
Það vantaði Siglfirðinginn Kristján Muller.
Samfylkingin var hálfsofandi með allan hugann við öryggisráðið en er núna bæði í stjórn og stjórnaandstöðu og fylgi hennar á eftir að dala mikið þegar kreppan fer að skella á.
Sigurður Þórðarson, 26.10.2008 kl. 13:27
Ég er sannfærð um að Samfylkingin mun vinna mikið á í næstu kosningum, Sjálfstæðisflokkurinn mun tapa fylgi.
Ég skil nú ekki hvernig á að vera hægt að vera bæði í stjórn og stjórnarandstöðu á sama tíma. Þú þyrftir að útskýra það með dæmum, í líkingu við 5+1, fyrir tossanum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 13:32
Enda er það Sjálfstæðisflokkurinn sem vill fá að sitja áfram, en Samfylkingin vill kosningar í vetur eða næsta vor.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 13:39
Sæl Gréta.
Ég var eitthvað að reyna að vera kaldhæðinn.
Ég tók eftir því um daginn að þegar Árni Matt (óvinsælasti ráðherrann) fór út til að ræða við IMF sagði ISG við fjölmiðla að "semja ætti við IMF strax" þetta sagði hún áður en IMF hafði kynnt skilyrði sín fyrir viðsemjanda sínum sem var fjármálaráðherra, jafnframt vorum við enn að tala við Rússa. Þetta svarar til þess að hjón hugleiddu að kaupa íbúð og seljandinn, sem ætti eftir að verðleggja íbúðina, yrði vitni að samtali hjóna þar sem konan segði " ég vil að við kaupum þessa íbúð".
Annars skrifaði ég færslu í dag þar sem ég útskýri þetta betur.
Sigurður Þórðarson, 26.10.2008 kl. 22:07
Já, mér finnst reyndar Samfó stundum vera full fljót til varðandi ESB til dæmis. Samt hef ég trú á því að við eigum eftir að enda þar inni og taka upp evru líka. Það liggur einhvern veginn fyrir í framhaldi af IMF láninu og því hvernig komið er fyrir okkur.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 22:46
Nú vill Valgerður sama og Imba: Vilja ESB viðræður strax.
Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.