Alveg mátti reikna með þeim vinnubrögðum hinna háðu fjölmiðla á Íslandi sem þessi frétt ber vitni um!
Þó svo maður hingað til haldið að þeir kynnu einfaldlega ekki að telja, þá er nú komið í ljósað þeir eru sjónskertir, með rörsýn, og illa heyrnarskertir líka, fyrst þeir heyrðu ekkert af þeim þrusugóðu ræðum sem fluttar voru og sáu ekki allan þann fjölda friðsamra borgara sem mótmælti líka.
Nei, aðeins lítill hópur óróaseggja fær umfjöllun.
Mér blöskrar.
Ekki aðgerðir unga fólksins, sem eru vel skiljanlegar, heldur sjón- og heyrnarleysi fjölmiðlanna.
En hvers er að vænta í ríki þar sem allt er falt fyrir peninga?
Ísland er bananalýðveldi, það má öllum vera augljóst sem mættu á fundinn.
Það er stöðugt reynt að gera lítið úr almenningi þessa lands, hvað sem öllu talinu um samstöðu líður.
Eggjum kastað í Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:36 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
49 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Það þarf kannski að fara að beina reiðinni að fjölmiðlum líka. Annars birti Morgunblaðið ræðuna hans Einars Más í dag. Ljós í myrkrinu!
María Kristjánsdóttir, 8.11.2008 kl. 21:51
Þú hittir naglann á höfuðið.
Bergur Thorberg, 8.11.2008 kl. 21:58
Hvað með að vera reitt út í þá örfáu vitleysinga sem voru með skrílslæti og tókst með sínum einstöku hæfileikum, að draga alla athygli frá mótmælunum?
Ef þetta "lið" fær að vaða uppi, þá geta ég bara sagt eitt... "hjálpi okkur"
Það er mjög stutt í ofbeldi og veruleg skemmdarverk.
Það er ekki stjórnmálamönnum að kenna, heldur þeim sem lamdi og skemmdi.
Þetta fólk sem er að kasta eggjum í ráðhúsið og lemja að lögreglunni. Eru þeir sömu og mótmæla stríðsreksti bandaríkjana með skiltum sem á stendur "Make love not war", "Boming for peace is like fucking for virginity" osf.
Ég myndi kalla þá einfalda hræsnara.
Þetta eru Anarkistar og aðrir slíkir minnihlutahópar.
Flestir þarna voru í friðsömum og ópólitískum mótmælum, en þeir verða að átta sig á því að svona óeyrðaseggir skemma fyrir fjöldanum.
Finnst skammarlegt hvað það er margir sem eru að réttlæta hegðun þeirra.
Það var verið að rífa niður þjóðfánan af flagga bónus fánanum í staðin.
Þjóðþing okkar íslendinga var grítt af einhverjum fámennum skríl og þetta finnst mér vera virðingarleysi, sem er enganvegin hægt að réttlæta.
Skammir vikunar fá þessir ofbeldisseggir og þeir sem reyna að réttlæta gjörðir þeirra.
Baldvin Mar Smárason, 8.11.2008 kl. 23:18
Því miður mun margt af þessu unga fólki, búi það ekki ennþá heima hjá pabba og mömmu, ekki hafa lengur efni á því að kaupa skyr og egg til að henda í Alþingishúsið eftir nokkra mánuði, eða vikur, ef svo fer fram sem horfir. Ef það hefur efni á að kaupa slíkar vörur mun það frekar leggja sér þær til munns.
Vonandi færir það sig þá ekki yfir í Molotoffkokteila. Þá væri fyrst ástæða fyrir það til að dulbúast við aðgerðirnar, og betur en með einfaldan skýluklút fyrir vitum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.11.2008 kl. 00:21
Ég er hræddur um að það sé ekkert svo langt í Molotoffkokteilana á Austurvelli. Það eru margir búnir að fá meira en nóg og sætta sig ekki við hvernig stjórnvöld eru að taka á málunum. Margir eru í ansi vondum málum þrátt fyrir að hafa ekki tekið þátt í eyðslufylleríinu og fólk verður ansi reitt þegar allt sem það á hverfur vegna aðgerða eða aðgerðarleysis annarra. Ég er í námi erlendis um þessar mundir en er enn með tekjur frá íslandi í krónum. Þökk sé genginu á krónunni duga launin mín rétt fyrir íbúðarleigunni, rafmagni og öðrum álíka reikningum, en ekki fyrir mat. Leigan ein og sér hefur hækkað um 50 þúsund út af gengisþróun síðustu mánuði. Ég á smá varaforða sem ég er að brenna upp til að kaupa mat fyrir núna, en það eina sem ég get raunverulega gert í stöðunni er að hætta að vinna fyrir íslenskt fyrirtæki (og þar af leiðandi hætta að borga skatt á Íslandi) og byrja að vinna hér til að fá tekjur í mynt sem er ekki verðlaus (og þá hugsa ég líka að ég kæmi ekkert aftur heim að námi loknu), eða að hætta í námi og flytja heim til að blanda molotoffkokteila...
Davíð Arnar (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 08:03
Það er sorglegt að óróaseggir komist upp með að koma óorði á heiðarleg mótmæli og hirða alla athyglina.
En grátbroslegt yrði að sjá þá rænda matvælunum af svöngu fólki í næsta eða þarnæsta skipti þegar þeir mæta með fulla poka af matvælum til þess að kasta í hús og annað...
Kolbrún Hilmars, 10.11.2008 kl. 16:46
Seggðu, Kolbrún...
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.11.2008 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.