30.11.2008
Bíbí Ólafsdóttir
Ég var að horfa á sunnudagsviðtal Evu Maríu við Bíbí Ólafsdóttur, miðil.
Þetta var ólíkt betra viðtal en viðtalið sem ég gagnrýndi svo harðlega s.l. mánudag.
Þetta viðtal var opið og einlægt (hvernig er annað hægt með viðmælanda eins og Bíbí?) og gaf mér mjög mikið.
Bíbí ræddi mikið um hreinskilni, um sannleikann og mikilvægi hans í samskiptum manna, að hafa allt uppi á borðinu og grafa ekki leyndarmál í djúpum vitundarinnar. Slíkt leiðir aðeins til sjúkleika.
Út frá þeim orðum hennar langar mig til að bæta við frá eigin brjósti að það sama hlýtur að eiga við hvort sem um einstaklinga eða þjóðfélög er að ræða, það gefur auga leið að séu þeir sem eiga að stjórna þjóðfélaginu ekki hreinskilnir við þjóð sína þá er voðinn vís.
Lokaorðin hennar Bíbí voru þörf áminning til allra um mikilvægi kærleikans, mikilvægi þess að elska meðbræður sína.
Eva María, þú færð prik frá mér fyrir þetta viðtal.
Bestu þakkir.
(Eva, vartstu kannski búin að lesa bókina hennar Vigdísar fyrir viðtalið? )
Ég ætla að setja hér inn vísu sem ég rakst á í gömlu dóti, ég er ekki viss um hver höfundurinn er, svo ég ætla ekki að eigna hana neinum:
Ástin er svo djúp, svo djúp.
Dýpra ekkert getur
eða nokkurn helgi-hjúp
henni æðri metur.
YouTube: Viðtal við Vigdísi Grímsdóttur um bók hennar um Bíbí.
Meginflokkur: Sjónvarp | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt 3.12.2008 kl. 08:33 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
49 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir að ég horfði á þetta viðtal,þá datt nú allur áhugi hjá mér að lesa bókina hennar.Svona fór nú það.
Númi (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 21:49
Hins vegar jók viðtalið minn áhuga á að lesa bókina, þar sem ég hafði heyrt henni (bókinni) hallmælt í gagnrýni sem einni "vælukjóabókinni" enn, en heyrðist á öllu í kvöld að þetta væri hin áhugaverðasta bók, vel skrifuð, fróðleg og gagnleg þeim sem lesa hana með opnum huga.
Auðvitað verða alltaf skiptar skoðanir um heinskilnar, opinskáar og óvenjulegar persónur eins og Bíbí. Og ekki eru heldur allir hrifnir af Vigdísi Grímsdóttur og bókum hennar.
Greta Björg Úlfsdóttir, 30.11.2008 kl. 21:59
Við vorum á frábæra tónleika í kvöld og ég sé að það hefur verið mjög athyglisvert viðtal hjá Evu Maríu.
Ætlar þú á fundinn á morgun?
Mætum öll!
Heidi Strand, 1.12.2008 kl. 00:07
Ég las bókina í fyrra. Ýmislegt gott í henni, annað miður eins og gengur.
Sá ekki þetta viðtal.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 07:13
Heidi, mig langar, en ég treysti mér því miður ekki, ég er búin að vera frekar lasin seinustu vikuna og mér finnst svo vont að vera úti í miklum kulda.
Ég veit, kuldaskræfa.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.12.2008 kl. 09:07
Mætum í dag
Anna Ragna Alexandersdóttir, 1.12.2008 kl. 13:28
Hæ Hæ Gréta mín.
Ég er búin að skrifa comment til þín á síðunni minni. Ég bið þig kærlega afsökunar á því sem ég skrifaði.
Bestu kveðjur og knús.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 19:36
Láttu þér batna vina og átt þú góðan dag.
Bíbí no comment
Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.12.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.