Leita í fréttum mbl.is

Bein útsending frá Aþenu

athens_riots2.jpgÉg var að horfa á  beina útsending og lýsingar frá óeirðunum í miðborg Aþenu á Sky News rétt í þessu. Útsending annarra frétta er rofin öðru hvoru til að sýna frá ástandinu þar.

Svei mér þá, að horfa á þetta leiðir hugann að bók Dorisar Lessing, "Minningar einnar sem eftir lifði"(The Memoirs of a Survivor) og hvort þetta gæti verið upphafið að ástandi eins og því sem lýst er í þeirri bók, þar sem sú þjóðfélagsskipan sem við þekkjum hefur leysts gjörsamlega upp og algjör ringulreið ríkir.

Kvikmynd var gerð var eftir bókinni árið 1981. Ég hef ekki séð myndina, en hún virðist fylgja bókinni að mestu, eftir því sem lesa má á IMDb.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er maður heppinn að búa á Íslandi. Eða þannig.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 19:17

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, eða svoleiðis

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 19:19

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ein af örfáum bókum Dorisar sem ég hef ekki lesið, hinar voru lesnar og lesnar aftur og svo lesnar nokkrum árum síðar...

Rut Sumarliðadóttir, 8.12.2008 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband