Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
10.11.2007
Ballerína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.11.2007
Elvis
Fabulous Elvis - Lonely Elvis - Troubled Elvis - Poor Elvis :
HÉR er myndband með Elvis og Johnny Cash í upphafi ferils beggja og á betri tímum hjá Elvis, (en ekki Cash, sem virkar mjög ungur og hlédrægur þarna), það er misjafnt mannanna lánið og ekki fer alltaf saman gæfa og gjörvuleiki, það sannaðist á blessuðum rokk-kónginum.
Seinna hermdi Johnny Cash eftir Elvis, það er að segja, að eigin sögn þá hermdi hann eftir einhverjum að herma eftir honum, sem er nærri lagi, þar sem þetta er frekar mislukkað að mínum dómi. Þekkti sín takmörk kallinn, sýnist mér. Svo hermdi Elvis Presley eftir Johnny Cash, þó ég fái nú tæplega séð þennan performans sem eftirhermu, frekar að Elvis hafi pikkað ýmislegt upp frá Cash, enda held ég að Presley verði seint hælt sem stórkostlegum leikara eða eftirhermu.
Eftir lát kóngsins minntust gömlu félagarnir hans frá upphafi ferilsins í þessum söng.
Kæru lesendur, eins og sjá má er ég algjörlega dottin í YouTube og mun það líklega verða mín ástríða næstu vikur, fram yfir moggabloggið, við heimkomu frá Prag, Tékkóslóvakíu. Mun mjög sennilega verða að vænta endalausra pósta af YT frá þessari dellukellingu (og perfektionista) sem er hætt að kaupa allltof dýrar þjóðbúningadúkkur á eBay og stunda GóðaHirðinn, en er tekin til við YouTube í staðinn (sem er auðvitað mun ódýrara hobbý, ef út í það er farið). .
...það er að segja,nema hún hitti og fái dellu fyrir einhverjum mjög fabulous (þ.a.s. ofurkrúttlegum) TÉKKA, sem verður þó að teljast mjög ósennilegt......þó svo, ævintýrin enn gerist, tralalala....(b.g.og ingibjörg?)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2007
June Carter Cash
Ég undrast ekki (ekki það að ég hafi nokkurn tíma undrast!) að að Johnny Cash elskaði þessa konu ofur heitt þegar ég horfi á þetta yndislega myndband um June og Carter fjölskylduna:

Hér er gamalt myndband með Carter-fjölskyldunni:
Bloggar | Breytt 11.11.2007 kl. 12:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.11.2007
Johnny Cash
Svanasöngur Johnny Cash, 5. júlí, 2003
Johnny Cash lést 12. september, 2003.


Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.11.2007
Heimatannlækningar
Upplagt fyrir þá sem annað hvort eru of sparsamir eða of hræddir til að fara til tannlæknis:
Gerðu-það-sjálf/ur-pakkinn - ódýrt og auðvelt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007
Raunasöngur tannlæknis


Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í tilefni af þessari bloggfærslu (þoli ekki þegar ekki er gefinn kostur á slóð!) ætla ég bara að pósta kommentinu sem ég var næstum búin að planta á færsluna í gleði minni yfir endurheimta gleði af rauðvínsdrykkju, sem ég hef ekki haft lyst á undanfarnar vikur - né heldur - þar af leiðandi - gourmet-fæði: Sleppi því þar og set það hér:
Upplýsi hér með þeim sem það vilja vita að mín drykkjuhneigð og matarlyst haldast í hendur: Eftir inntöku á ca. 1 glasi af rauðvíni fyllist ég mikilli löngun til að elda gómsætan mat - sem er yfirleitt ekki til staðar í alkohólfríu ástandi - þetta er mikið gott þar sem ég bý ein og þarf þar af leiðandi að elda handa bara einni konu - eða að fara út að borða, sem getur reynst dýrara en rauðvínsflaskan - þannig að þessi hálfa rauðvín sem fer á svona einka-einhleypu-föstudagskvöldi er góð fjárfesting, hafi ég átt frosinn lax og brokkál í kæliskápnum + soðnar kartöflur frá í gær til að láta í örbylgjuofninn, ekki verra að hafa líka nokkur hvítlauksrif í heilu lagi með + salt og pipar og sítrónusafa að eldun lokinni yfir herlegheitin. Þið fáið vatn í munninn - já, til þess er leikurinn gerður - svo er ráð að fylla glasið aftur meðan horft er á Bogart og Bacall í "The Big Sleep" frá bókasafninu. That´s my ideal single girl´s friday night!
P.s. Minn lax tók sig kannski ekki eins vel út og sá á myndinni, en var örugglega alveg jafn bragðgóður - og víst má hafa rauðvín með laxi ef manni sýnist svo!
Svo er það PRAG - eldsnemma á mánudagsmorgun...!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
9.11.2007
Óhugnaður...
Stutt er um liðið síðan fjöldamorð voru framin í finnskum skóla, af trufluðum ungum manni. En við þurfum ekki að fara svo langt sem til Finnlands til að sjá óhugnað blasa við okkur. Það er nóg að fara inn á síðu sem okkar eigin landar, í okkar eigin landi, halda úti, til að innyflin herpist og blóðið frjósi í æðum manns.
Eða hvernig líst mönnum á þessar myndir sem ég hef tekið af síðu skapari.com, og ætla að setja hér inn til að vekja athygli á þessu, þó mér hugnist það varla, því eins og ég sagði áðan, verður mér hreinlega flökurt af að lesa óþverrann sem vellur úr heilabúum og undan fingrum síðuhöfunda/eigenda:
Er þetta, svona ógeð, eitthvað sem við eigum/þurfum að líða, í nafni prent- og tjáningarfrelsis? Ég spyr: Hvar liggja mörkin? Og þetta er bara lítið sýnishorn af því sem þarna fer fram...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.11.2007
Fyrirsjáanlegt
![]() |
Bhutto segist enn vera að reyna að leiða mótmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
265 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar