Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
2.1.2008
Mr. Bean fer í sund
Þetta er MEST fyrir BIRNU og NÖNNU - :
2.1.2008
Vinsældakönnunin mín
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.1.2008
Gera TRÚARBRÖGÐ þjóðirnar betri?
Ég horfði á myndband fyrir nokkru síðan á síðu DoctorE, sem hefur orðið mér svo minnisstætt að ég ákvað að birta það hér á síðunni minni.
Það er stór spurning hvort það séu eingöngu TRÚARBRÖGÐ sem valda því hvernig þjóðirnar raðast á listann á þessu myndbandi.
Hér á Íslandi hafa Norðmenn löngum vera taldir full heilagir fyrir okkar smekk (?). Og eins og mörgum er kunnugt sem hafa kynnst þeirri þjóð, þá verður að telja Breta mjög umburðarlynda svona yfirleitt, eitthvað í karakter þjóðarinnar, álít ég, sem gerir þá ekki ginnkeypta fyrir öfgum, hingað til að minnsta kosti, og eitt er víst að HÚMOR þeirra er óborganlegur. Japanir eru hins vegar ekki þekktir að því að vera miklir húmoristar hér á vesturlöndum, en kannski er þeirra húmor bara svona mikið öðruvísi en okkar?
Svo þykir mér þarna einum of mikil einföldun á ferð. Að mínu áliti er til dæmis BNA alls ekki trúaðasta þjóð í heimi. Þau raða sér einfaldlega, ásamt ýmsum arabaþjóðum, á bekk með þeim ÖFGAFYLLSTU. Sem sést á því að í þessu myndbandi virðast þeir einir álitnir trúaðir sem eru KRISTNIR. Bara þessi setning í upphafinu "USA is one of the most religious countries in the world" finnst mér lýsa bæði mikilli einfeldni og hroka.
Og þetta hér: "The USA is the most religiously developed country in the world" (!)
Sem er þó auðvitað rétt, sé átt við trú á veldi MAMMONS (og þar róa Gyðingar nú heldur betur undir, hefur mér sýnst; eru þeir þó alls ekki kristnir).
Ætli Japanir séu til dæmis ekki alveg eins trúaðir og Bandaríkjamenn, það er að segja trúir sínum BÚDDISMA (þar sem ekki er boðuð trú á einn guð)?
Gaman að spá í þetta...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
1.1.2008
Gleðilegt nýtt ár - 2008 !
Mr. Bean fer í brúðkaup :
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
4 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar