Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
23.10.2008
Terroristar
Hér er gömul mynd af hryðjuverkamönnunum tveimur sem ég ber ábyrgð á að hafa komið í heiminn. Annar þeirra er þar að auki lítill Skoti ("A Wee Scot") þar sem hann er fæddur í Skotlandi. Hann líkist samt ekki mr. Brown á nokkurn hátt.
Bara svona til að vera memm.
23.10.2008
Lög um einkabanka
Það kom fram í máli Geirs Haarde í viðtalinu við Sigmar í Kastljósinu að Seðlabankinn hefði á árinu beint þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar að lög um einkabanka yrðu hert og svigrúm þeirra takmarkað, umfram lög EES um bankastarfsemi sem farið hefur verið eftir. Við þessu var ekki orðið, enda var á forsætisráðherra að heyra að slíkt hefði síst verið til vinsælda fallið í þjóðfélaginu í þá daga.
Núna, í ljósi seinustu atburða, væri fróðlegt að vita hver afstaða hinna einstöku ráðherra hafi verið til þessa máls? Skyldi það nokkurn tíma fást upplýst hverjir hafi verið með því að taka þessa ákvörðum, og hverjir á móti. Ég á ekki von á því.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.10.2008
Guð blessi Ísland
Lífstíll | Breytt 24.10.2008 kl. 04:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Athyglisvert að horfa á þessa fréttaskýringu á visir.is 14. mars, 2008 nú eftir á.
Samtal við formann stjórnar Seðlabanka Íslands 18. september
Íslendingar öfundsverðir 21. september
Forseti Íslands, Glitnir og Ísland 3. október.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.10.2008
Kompás
20.10.2008
Á Íslandi er hvorki stríð né skömmtun
Ég heimsótti unga vini mína frá Serbíu í gærkvöldi.
Þeim finnst ástandið hér á Íslandi núna "pís of keik" miðað við það sem þau upplifðu í heimalandi sínu á meðan stríðið geisaði þar, og jafnvel miðað við ástandið í landinu fyrir þann tíma, þegar vörur voru skammtaðar o.s.frv. Enda hafa þau alltaf verið ráðdeildarsöm. Þau eru búin að búa hér í 8 ár og minnast þess að hafa undrast "lífsgæða"kapphlaupið hér þegar þau komu, og ekki hefur ástandið batnað í þeim efnum árin sem þau hafa búið hér.
Það var afar áhugavert að hlusta á þau og gæti margt ungt fólk á Íslandi í dag örugglega haft gott af að heyra frásagnir fólks sem hefur kynnst raunverulegri örbirgð og hörmungum.
Þau hafa komið sér vel fyrir hér á Íslandi og hafið nýtt líf. Á þeim bænum er ekki kjarkleysinu fyrir að fara, heldur einkennir þau dugnaður og bjartsýni, þrátt fyrir það að við blasi erfiðir tímar á Íslandi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008
Gott
Mér er létt að loksins skuli eitthvað vera farið að gerast. Þessi biðstaða var farin að taka aðeins á taugarnar. Ekki þó svo að ég væri illa haldin sjálfrar mín vegna, en maður gerir sér grein fyrir hvað er í húfi.
Maður var hálfhræddur um að ríkisstjórnin væri að springa eftir svipnum á ráðherrunum að dæma í gærkvöldi og framkomunni við fréttamenn þegar þeir gengu af fundi í ráðherrabústaðnum. En það hefði auðvitað verið algert ábyrgðarleysi að leyfa slíku að gerast, á svo erfiðum og viðkvæmum tíma þegar skjótra aðgerða og ákvarðana er þörf, til þess að ekki fari allt í kaldakol hér hjá okkur.
Ég fagna þessari frétt, þó það sé ógaman að verða að fá slík lán. Vænti formlegrar yfirlýsingar frá ríkisstjórninni fljótlega um málið.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2008
Heilræði
Úr pistli sem ég rakst á í The Daily Telegraph (þegar ég setti "Iceland" í leit kom hann fyrstur upp), og mér fannst innihalda ágætt heilræði fyrir okkur í dag. Nenni ekki að hafa fyrir að þýða þetta, það skilja svo margir ensku hvort sem er, - here goes:
"On Sunday I'm back in London, hoping to see The Beautiful People, one of the great plays born out of the Great Depression. William Saroyan, prolific playwright and novelist, is another neglected master. He has a message for us all in these febrile times:
"Try to learn to breathe deeply, really to taste food when you eat, and when you sleep really to sleep. Try as much as possible to be wholly alive with all your might, and when you laugh, laugh like hell. And when you get angry, get good and angry. Try to be alive. You will be dead soon enough."
Cut it out and stick on the fridge door. I have."
Pistillinn er eftir Gyles Brandreth, sem mun vera glæpasagnahöfundur, tengill á pistilinn er HÉR.
Myndin fallega er tekin af bloggvinkonu minni Ásthildi Cesil á Ísafirði, ég fékk að hlaða henni niður þegar hún birti hana í blogginu sínu. Ég vona að það sé í lagi að setja hana hér, mig langaði svo til að setja einhverja virkilega fallega íslenska mynd með færslunni.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 02:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.10.2008
Garg!
Geir lýsir yfir fullu trausti til Davíðs...!!!
Vangefið!
Hvaða tök hefur maðurinn á Sjálfstæðisflokknum?
Ég trúi því ekki að þar á bæ séu allir jafn hrifnir af DO og formaður flokksins.
Sem stendur með aldavininum frekar en sjálfum sér OG ÍSLANDI!
Þessi stuðningsyfirlýsing + aðgerðaleysið jafngildir pólitísku sjálfsmorði GH. Það er ég nokkuð viss um.
Það mun nefnilega fyrst og femst vera aldavinurinn sem er á mót IMF láni.
Sem virðist þó okkar síðasta haldreipi þessa dagana. Kannski telur DO að verið sé að svínbeygja sig persónulega?
Það hlýtur að koma að því að flokkurinn klofni.
(23/10 - fjarlægði setningu sem stóð hér, því hún var ómakleg. Ríkisstjórnin stendur í ströngu þessa dagana. Svo sjáum við til hvað gerist í næstu kosningum!)
Vísa að öðru leyti til færslu minnar hér fyrir neðan frá í gær um Davíð.
![]() |
Engin niðurstaða enn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.10.2008 kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
19.10.2008
Ég viðurkenni...
...að ég hef hingað til ekki leitt hugann mikið að stjórnmálum eða látið mig þau miklu skipta. Það hef ég (ekki) gert í þeirri góðu trú að landinu væri þokkalega stjórnað, þó deilt væri um áhersluatriði.
Nú hefur öll þjóðin heldur betur fengið skell og vaknað upp af værum velferðardraumi við það að við stefnum hraðbyri norður og niður ef ekki verður gripið til róttækra ráðstafana á allra næstu dögum.
Kannski verður þessi þróun mér og mínum líkum aðvörun um að fylgjast betur með og trúa varlegar yfirlýsingum stjórnmálamanna og stjórnvalda.
Það er eitt af því jákvæða sem vonandi kemur út úr þessu öllu, þrátt fyrir allt. Einnig að við vöknum til meðvitundar sem þjóð um þau gildi sem eru einhvers virði, það er að segja ekki eftirsókn og hlaup eftir tískustraumum, heldur að meta og styrkja fjölskyldubönd, kærleika í mannlegum samskiptum og þá uppsprettu varanlegs auðs og gleði sem náttúra landsins hefur að gefa okkur.
"Við megum aldrei gleyma því að Ísland er stærsta land í heimi."
- Dorrit Moussaieff
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Brattur
-
Brynja skordal
-
Brynjar Jóhannsson
-
Calvín
-
Dunni
-
Egill Bjarnason
-
Egill Jóhannsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Elías Stefáns.
-
Gestur Guðjónsson
-
Gullvagninn
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðmundur Helgi Helgason
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Haraldur Bjarnason
-
Heidi Strand
-
Heiða B. Heiðars
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Húmoristaflokkurinn
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jonni
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Jón Axel Ólafsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Júdas
-
Júlíus Valsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kolbrún Hilmars
-
Kristján G. Arngrímsson
-
Kári Harðarson
-
Linda
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Marinó G. Njálsson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Orgar
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Ragnar Geir Brynjólfsson
-
Ragnheiður
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Rut Sumarliðadóttir
-
Salmann Tamimi
-
Sema Erla Serdar
-
Signý
-
Sigurður Sigurðsson
-
Steinar Immanúel Sörensson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanfríður Guðrún Gísladóttir
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Ólafsson
-
SM
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Toshiki Toma
-
Vefritid
-
Viggó H. Viggósson
-
Villi Asgeirsson
-
Yousef Ingi Tamimi
-
hreinsamviska
-
molta
-
Ágúst Hjörtur
-
Ár & síð
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Þorleifur Ágústsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórdís Katla
Myndaalbúm
267 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar