Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Mannsheilinn - meistaraverk

Fullyrt hefur verið: "Maðurinn, án allrar aðstoðar frá ,,heilögum anda" er fær um ótrúlegustu hluti, enda er mannsheilinn stórmerkilegt fyrirbrigði og má kalla hann meistaraverk náttúrunnar . " Ég vil nú leitast við að hrekja þessa fullyrðingu og leiða...

Aðventa - og nám í frönsku!

Í raun, samkvæmt hefðinni, byrja jólin ekki fyrr en að liðnu aðfangadagskvöldi, á miðnætti kl. 12, þegar komin er jólanóttin, eins og heiti dagsins 24. desember á íslensku ber með sér, það er að segja aðfanga dagur. Það nafn ræðst trúi ég af því að á...

Virðingarleysi á báða bóga

Jólin nálgast - af hverju gefur Guð ekki aflimuðum nýja fætur? Þetta er fyrirsögn nýlegs pistils eins af stjórnarmönnum Sammenntar, sem svo vill til að einnig er læknir. Heldur finnst mér fyrirsögn pistilsins, þó þetta eigi víst að vera kerskni, svo...

Bæn heilags Frans frá Assisi

Drottinn, lát mig vera farveg friðar þíns að ég megi flytja kærleika þangað sem hatur er að ég megi flytja anda fyrirgefningar þangað sem ranglæti er að ég megi flytja samhug þangað sem sundrung er að ég megi flytja sannleika þangað sem villa er að ég...

Hótel Mamma

Eins og er finnst mér margir þjóðkirkjumenn haga sér dálítið í umræðunni um fullkominn aðskilnað ríkis og kirkju eins og unglingar sem hræðast að yfirgefa Hótel Mömmu (það er að segja ríkið)... Einnig grunar mig að almenningi í landinu yrði svipað...

Múrar

Mennirnir byggja múra múra sér jafnvel klefa með veggi úr eldföstum efa Gluggi er ýmist enginn ellegar hálflokuð rifa -Svo dúsa menn þarna dauðir daga sem eins mætti lifa Úlfur Ragnarsson *Myndin á múrnum

Trúfræðsla í grunnskólum

-Kynnist Kristinni sköpunartrú og skoði sjálfan sig, umhverfi sitt og samskipti við aðra í ljósi hennar – Kynnist frásögnum af fæðingu Jesú, lærieinfalda jólasálma og kynnist íslenskum jólasiðum – Kynnist sögum af bernsku Jesú og heyri um...

Menntun - menning

Til þess að börnin okkar verði ekki menningarlegir vanvitar ber okkur að fræða þau um margvíslega hluti. Til þess eru skólar góðar stofnanir. Meðal þess sem okkur ber að fræða þau um svo þeim megi farnast vel í samfélaginu eru grundvallaratriði...

Tölur Hagstofunnar um mannfjölda innan og utan trúfélaga 2005

Mannfjöldi 1. desember 2005 eftir trúfélög um og sóknum Nú liggja fyrir hjá Hagstofu Íslands upplýsingar um mannfjölda eftir trúfélög um og sóknum. Nokkrar breytingar hafa orðið á skipan sókna og prestakalla og tvö prófastsdæmi hafa sameinast í eitt,...

Stjórnarskrárbreyting

Í ljósi athugasemdar við síðustu bloggfærslu mína ætti ég eflaust breyta spurningunni sem ég set fram í "skoðanakönnun" minni hér til hliðar (ætla nú samt að láta hana standa óbreytta úr þessu). Spurningin myndi þá vera svona: Ert þú hlynnt/ur því að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband