Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Fordómar

Manni einum brá við að heyra orð konu, þegar hún talaði um að hún muni taka sinn eigin son úr kristinfræðikennslu. Hann spurði: "Hvað gerist í hugum þeirra sem tala svona? Hversu lágt er hægt að sökkva?" Mig langaði til að hrópa á manninn að það væri...

Litlu jólin

Ég held satt að segja, í einfeldni minni, að það hljóti að vera hægt að fara bil beggja í efninu " Jólahátíð í leikskóla ". Það má koma til móts við þá sem ekki vilja leikrit um Jesúbarnið í leik-skólastofum, og þá sem vilja að andi þess sama barns fái...

Að leggja líkn við þraut

Það hefði verið meiri sómi að því að einhver prestur hefði litið inn til gömlu konunnar sem dó ein í Hátúninu , heldur en að prestastéttin sé að vasast inni á skólum og leikskólum landsins. Þeir eiga að láta okkar vel menntuðu (en illa launuðu)...

"How to lie with Statistics"

...er bókartitill sem oft hefur flogið í gegnum huga mér í heitum trúmálaumræðum síðustu daga. Þetta er titill bókar sem fyrrverandi eiginmanni mínum áskotnaðist eitt sinn. Því miður kynnti ég mér ekki efni hennar að neinu leyti. Það hefði þó ef til vill...

Gagnlegir tenglar úr Wikipediu

State religion Separation of state and church 1905 French law on the Separation of the Churches and the State Criticism of Wikipedia Religion in Iceland

Móðir Teresa

Hvernig er hægt að efast um að kona eins og móðir Teresa hafi verið einlæg í trú sinni og verkum? Hún horfði upp á þær mestu hörmungar og þá dýpstu neyð sem finnast meðal mannkyns. Engan skal undra að oft hafi hún efast og verið við það að bugast við það...

Trúboð - Vísindakirkja

Var að velta því fyrir mér: 1. Er hægt að kalla það trúboð að boða trúleysi? Verður ekki að kalla það trúleysisboð eða vantrúarboð? 2. Í fréttum áðan heyrði ég að Þjóðverjar hygðust banna Vísindakirkjuna þar í landi á þeim grundvelli að starfsemi hennar...

Einlæg umræða

Óskýr framsetning og hugtakaruglingur er það sem er mestur dragbítur á einlæga umræðu í þessu landi. Næst þessu tvennu kemur hvimleið tilhneiging til naflaskoðunar og það að reyna síðan að nýta sér þá naflaló sem kann að koma í leitirnar við skoðunina...

Einn siður

Í bloggi sem ég heimsótti las ég eftirfarandi staðhæfingu: "Í gegnum árin hefur kristnifræði verið kennd í skólum hér á landi (enda bara eðlilegt þar sem um opinbera þjóðartrú er að ræða). Í múslimaríkjum er kóraninn kenndur og það er bara gott enda er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband