Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Góđ frétt

Ég hef fulla trú á ţví ađ Stefán Ólafsson, bekkjarbróđir minn úr 1-C í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, beiti sér af fullri sanngirni í málefnum okkar öryrkja. Ţetta er ein sú besta ákvörđun sem ţú gast tekiđ, Jóhanna!

Vinsamlegast...

...drífiđ ykkur í ađ kjósa í vinsćldakönnuninni minni. Niđurstöđur verđa birtar ţegar 100 hafa kosiđ.

Uppsögn!

Ég sé ađ Jón Valur Jensson er búinn ađ segja mér upp bloggvináttunni. Greinilega er ég ekki nógu grandvör kona til ađ verđa hennar ađnjótandi. Hvort skyldi mér nú hafa veriđ vikiđ burt úr einkaparadís Jóns Vals vegna ţess ađ hann vilji ekki hafa...

Vinsćldakönnunin mín

Ég sé ađ Jenný er búin ađ kjósa...

Áramótakveđja

Kćru ćttingjar og vinir, bloggvinir og ađrir sem lesa ţetta: Ég ţakka ykkur fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu sem senn er liđiđ. Gleđilegt nýtt ár og megi gćfan brosa viđ ykkur. *Myndin er eftir Pablo Picasso og fengin ađ láni...

Flugeldar

Mér finnst ađ ţađ ćtti ađ vera bannađ ađ skjóta upp flugeldum fyrr en á gamlárskvöld. Ţessa stundina mćtti halda, eftir látunum hér fyrir utan í hverfinu mínu ađ dćma, ađ ţađ vćri skolliđ á stríđ í landinu!

Um stíga, stiga, lyftur og gryfjur

Mér datt í hug,...varđandi stiga, sem eins og kunnugt er, má oftast ganga bćđi upp og niđur... Fyrir ofan gamla samkomuhúsiđ á Akureyri (núverandi leikhús) stendur Menntaskólinn á Akureyri . Stígur liggur upp hlíđina og nefnist "menntavegurinn". En sé...

Jólalambiđ

" Jólalambiđ meig svo sannarlega í munni ." Svona hef ég aldrei áđur um dagana heyrt tekiđ til orđa. Hefur ţó ţetta guđslamb lifađ 56 jól! Er ţetta orđatiltćki ćttađ úr Ađaldalnum, eins og blóđbergiđ sem sérann kryddađi lambiđ međ í tilefni jólanna, eđa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.