Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Lífstíll

Bloggstræk

P.s. Ég gleymdi að taka það fram að þessi auglýsing er í boði Villa pósts í Danmörku.

Úlfur litli

Nú má ég til að monta mig aðeins: Ég var að eignast splunkunýjan frænda! Hann fæddist í morgun á fæðingardeild í París og hefur verið gefið nafnið Úlfur Fróði . Úlfur er auðvitað eftir langafa hans sem fór frá okkur 10. janúar síðast liðinn. Drengurinn...

Ár músarinnar

Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að setja hér inn athugasemd sem Jens Guð gerir á bloggi Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur , hvers vegna ætti að skýra sig sjálft: "Ég fagnaði nýju ári í gær með vinafólki mínu frá Víetnam. Það bað mig um að leiðrétta tvennt...

Bloggvinir mínir...

Fyrirgefið hvað ég er löt að lesa bloggin ykkar og skrifa athugasemdir hjá ykkur þessa dagana. Til þess að grynna aðeins á listanum mínum hef ég ákveðið að eyða þeim bloggurum út sem ekki hafa verið virkir í langan tíma, það er að segja þeim sem ekki...

Fyrsta hugsun...

" Quote of the Day First thoughts are not always the best. Vittorio Alfieri " Það er nú reyndar svo hvað mig varðar að oft hefur mín fyrsta hugsun sýnt sig að vera best/rétt, þegar grannt var skoðað, þó svo ég hafi síðan látið afvegaleiðast með öðrum...

Lógík

Maður sem býst við dauða sínum gengur frá málum. Hann gefur fyrirmæli varðandi útför sína og gengur frá erfðaskrá, séu vafaatriði til staðar varðandi það hver eigi að erfa eigur hans. Maður sem býst ekki við dauða sínum (eða horfist ekki í augu við að...

Bölmóður

Kunnið þið ráð við þeim algjöra andlega sljóleika sem dettur yfir mig á heiðríkum frostdögum eins og þessum? Hér sit ég við tölvuna, les blogg og fer í heimskulegan tölvuleik til skiptis, þegar ég gæti verið að gera svo margt stórgáfulegt og andlega...

Pétur Pan

Ég er eins og Pétur Pan . Ég er barn í hjarta mínu. Ég trúi því að allt sé mögulegt og ég ætla aldrei að verða fullorðin. Hvaða Disneymyndapersónu líkist þú? created with QuizFarm.com

Æ,æ...

Þetta er einum of krúttleg frétt til þess að ég geti sleppt því að blogga um hana... ...hafði bara ekki rekið augun í hana fyrr.

Bros og friður

Friður byrjar með brosi. - Móðir Teresa

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Greta Björg Úlfsdóttir
Greta Björg Úlfsdóttir

...hvað er bak við yztu sjónarrönd?

gretaulfs@gmail.com 

                                                                                                                                                           Injustice anywhere is a threat to justice everywhere. We are caught in an inescapable network of mutuality, tied in a single garment of destiny. Whatever affects one directly, affects all indirectly.

~ Martin Luther King, Jr.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband