Færsluflokkur: Matur og drykkur
6.12.2008
Þetta er æðislegt!
Vonandi fáum við margar fréttir sem þessar í framtíðinni. Ég segi eins og fleiri, ég hlakka til að smakka... Heilhveitið er selt í versluninni Góð Heilsa Gulli Betri, Njálsgötu 1, Reykjavík.
6.12.2008
Piparkökur
Á þessum tíma í fyrra skreyttum við pabbi piparkökur, eins og við höfðum gert mörg undangengin jól. Nú er allt breytt, hann er farinn á annan stað, og heilsan mín hefur versnað til muna. Kannski fer ég samt upp eftir til mömmu og set glasúr á nokkur...
8.11.2008
Honum var nær...
Engin hætta á þessu á næstunni fyrir Domenico Magnoli -> ...að éta á sig gat og nenna ekki í ræktina. Éta sig í fangelsi öllu heldur. Hver ætli hafi fengið rósirnar og súkkulaðið? Líklega skurðstofuliðið Nema hann hafi fengið að taka þetta með sér í...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2008
Feneyska höfnin í Chania, Krít
Þegar ég sá að Steini Briem, nýjasti bloggvinur minn, er búinn að setja inn sem höfundarmynd af sér mynd sem tekin var af honum við feneysku höfnina í Chania, Krít, rifjaðist upp fyrir mér yndislegur dagur og kvöld sem ég átti einmitt á þeim stað síðast...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.12.2007
Staðfasta stúlkan
Ég veit að jólin eru ekki búin - en kíkið samt á þessa stelpu - kannist þið ekki við hana? - :
(Margmiðlunarefni)
27.12.2007
Jólarjúpan
"Jólin voru æðisleg. Bestar voru þó hinar óvæntu rjúpur, hamflettar og matreiddar af systrunum síkátu. Magnað að upplifa fyrstu rjúpuna breytast úr fallegum, hvítum og mjúkum sofandi fugli - í mat! Er að spá í að stofna hamflettingarfyrirtæki ..." Sóley,...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
26.12.2007
Jólalambið
" Jólalambið meig svo sannarlega í munni ." Svona hef ég aldrei áður um dagana heyrt tekið til orða. Hefur þó þetta guðslamb lifað 56 jól! Er þetta orðatiltæki ættað úr Aðaldalnum, eins og blóðbergið sem sérann kryddaði lambið með í tilefni jólanna, eða...
19.11.2007
Litagleði
Þessu MÁ ÉG TIL að blogga, þó ég sé komin í bloggfrí:
Í tilefni af þessari bloggfærslu (þoli ekki þegar ekki er gefinn kostur á slóð !) ætla ég bara að pósta kommentinu sem ég var næstum búin að planta á færsluna í gleði minni yfir endurheimta gleði af rauðvínsdrykkju, sem ég hef ekki haft lyst á...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar