3.2.2008
Fæðingarvottorð Jinky Ong
Pine for Pine skrifaði í bloggið sitt 27. janúar:
"This seven year old daughter of chess superpower Bobby Fischer is set to inherit US$3 million.
Former Benguet Gov. Raul "Rocky" Molintas, director of the National Chess Federation of the Philippines, said that somebody connected with the estate of Fischer told them that the heir of Fischer is entitled with this windfall. Fischer died of kidney failure in Iceland at the age of 64.
Molintas said that they needed the birth certificate and other documents that can ascertain that the father of the heir is indeed the eccentric but brilliant Fischer. Justine Ong's birth certificate was reportedly filed at a hospital in Baguio. Molintas said that they have started looking for Jinky and her mother, Justine, in Davao City, their last known where-abouts."
Jinky Ong Fischer mun vera fædd árið 2002 í Sacred Hearts-Hospital í Baguio City á Filippseyjum. Það ætti ekki að vera mjög erfitt að finna fæðinguna skráða í skráningarkerfi sjúkrahússins, svo framarlega sem það er ekki í molum.
Það væri fróðlegt að vita hver þessi "somebody" sem talað er um í færslunni er?
Það væri nú dálítið skemmtilegt ef viðkomandi leyfði almenningi að fylgjast aðeins með gangi erfðamáls þessa heimsfræga einstaklings sem bjó hér hjá okkur síðustu æviár sín og hvort eitthvað er að gerast í leitinni að dóttur hans. En kannski er það á móti embættisskyldum að gera slíkt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
339 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fer að vera meira spennandi er besti reifari. Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þessu Gréta Björg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.2.2008 kl. 17:01
Já, mér finnst þetta líka þrælspennandi...
...mikið verður gaman þegar hún finnst...vonandi fær maður að sjá mynd af henni...þó auðvitað verði að halda fjölmiðlahamagangi í lágmarki í kringum blessað barnið, nóg var víst af því í kringum pabbann. Kannski eitthvað slíkt sem veldur því hvað lítið hefur enn frést um þetta?
Óttar Felix heldur því fram í kommenti hér neðar að Arnaldur hefði ekki gert betur þegar kemur að því að spinna þráðinn í kringum moldunina...afsakið ef ég hljóma kaldranalega, en mér virðist eftir öllum ummerkjum að dæma að það sé því miður æði mikið til í því hjá honum...
Greta Björg Úlfsdóttir, 3.2.2008 kl. 17:13
Samúðarkveðja til þín kæra vina. Ég er lítið á ferðinni því tölvan mín hrundi.Unnið að því að kaupa nýja. Bara að láta vita af mér.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.