20.10.2008
Heilræði
Úr pistli sem ég rakst á í The Daily Telegraph (þegar ég setti "Iceland" í leit kom hann fyrstur upp), og mér fannst innihalda ágætt heilræði fyrir okkur í dag. Nenni ekki að hafa fyrir að þýða þetta, það skilja svo margir ensku hvort sem er, - here goes:
"On Sunday I'm back in London, hoping to see The Beautiful People, one of the great plays born out of the Great Depression. William Saroyan, prolific playwright and novelist, is another neglected master. He has a message for us all in these febrile times:
"Try to learn to breathe deeply, really to taste food when you eat, and when you sleep really to sleep. Try as much as possible to be wholly alive with all your might, and when you laugh, laugh like hell. And when you get angry, get good and angry. Try to be alive. You will be dead soon enough."
Cut it out and stick on the fridge door. I have."
Pistillinn er eftir Gyles Brandreth, sem mun vera glæpasagnahöfundur, tengill á pistilinn er HÉR.
Myndin fallega er tekin af bloggvinkonu minni Ásthildi Cesil á Ísafirði, ég fékk að hlaða henni niður þegar hún birti hana í blogginu sínu. Ég vona að það sé í lagi að setja hana hér, mig langaði svo til að setja einhverja virkilega fallega íslenska mynd með færslunni.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 02:07 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
39 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að horfa á Silfur Egils.
Sveimér þá,
ég er ekki sá vitleysingur í pólitík sem ég hef haldið í mörg ár að ég væri, vegna þess að ég skildi ekki neitt í neinu, og taldi mig ófæra um að sjá hvernig í pottinn væri búið og hvernig allt malið gæti staðist - nú loksins opnast augu mín fyrir því að vitleysingarnir voru þeir sem maður þurfti að hlusta á, vegna þess að þeir snéru öllu á haus sem talið er almenn skynsemi í þeim kokkabókum sem ég hef lært af! Merkilegt - og sorglegt, því nú er svo margt sem er um seinan. En við byggjum upp nýtt og betra þjóðfélag á rústum þess gamla.Vonandi.
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.10.2008 kl. 05:55
Gott heilræði!
Ragnhildur Jónsdóttir, 20.10.2008 kl. 10:48
Þér er guðvelkomið að birta þessa mynd mín kæra Gréta. Mín er ánægjan. Boðskapurinn er líka góður, takk fyrri hann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.10.2008 kl. 11:50
gott mál
http://bylting-strax.blog.is/admin/blog/?entry_id=679909Orgar, 20.10.2008 kl. 11:57
Gréta, það er einmitt markmið spunamaskínunnar að rugla fólk í ríminu. Vitandi það getur maður vinsað úr aukaatriðin að minnsta kosti á stundum.
Svo verða allir minnislausir í næstu kosningum. Margir hverjir setja ekkert samansem merki við stjórnvöld og það hvernig fólk hefur það í landinu.
Rut Sumarliðadóttir, 20.10.2008 kl. 12:14
Rugludallur, ég var nú reyndar að meina þáttinn með Jóni Hannibalssyni, o.fl.
Greta Björg Úlfsdóttir, 20.10.2008 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.