9.12.2008
Vampírur?
Eru mótmælendur vampírur , sem ráðast á lögreglumenn og bíta þá?
Mér finnst það eiginlega brjálæðislega fyndin hugmynd.
Ætli það hafi ekki frekar verið á hinn veginn, að sá/sú sem beit hafi gert það í sjálfsvörn.
Sjálf myndi ég ekki telja mig slasaða, þó einhver (ekki vampíra) biti mig í öxlina. En ég er auðvitað ekki lögga.
En auðvitað er sjálfsagt að fara á slysó og fá sprautu við stífkrampa eftir að hafa verið bitinn, hvort sem er af dýri eða manni.
*Á annars að skrifa "vampýra", með ypsiloni?
Mótmælendur eiga ekki að bíta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kvikmyndir, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
336 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfvörn ??
You made my day !
heh.. (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 14:31
Held að það sé með ypsiloni, ansi harkaleg framganga lögreglunnar ef fréttir DV eru réttar.
Rut Sumarliðadóttir, 9.12.2008 kl. 15:00
heh., þú er sem sagt á því að mótmælendur séu vampýrur?
Greta Björg Úlfsdóttir, 9.12.2008 kl. 16:22
Nei ég held að mótmælendur séu ekki vampýrur, en ég held að þetta sé bara hluti af leiknum, eða þú skilur. Þegar menn eru í hita leiksins þá gerist nú margt.
Hafðu það sem best Grétta mín í kvöld.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 19:59
Hvort þetta hættulegt fer eftir tannheilsu á hann eða hún sem bitur. Sumir eru frekar bitlaus.
Heidi Strand, 9.12.2008 kl. 20:33
Menn verð að sína stillingu,það næst ekkert fram með svona háttarlagi.
Stöndum saman er okkar stirkur
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.12.2008 kl. 14:04
Já, Anna Ragna, mér sýndist reyndar að í þessum hópum, bæði við þinghúsið og ráðherrabústaðinn, væru misjafnir sauðir, bæði fólk sem væri í þessu til að láta á sér bera, exihibitionistar sem kölluðu ókvæðisorð að lögreglunni og létu mikið fyrir sér fara, þrátt fyrir að vera með hettur svo andlitin sæust ekki og lýsa með yfir að þeir kæmu ekki fram sem einstaklingar, og svo mótmælendur sem voru að sjá ósköp venjulegt ungt fólk sem er nóg boðið.
Mér þykir líklegt að það hafi verið einhverjir þeirra sem ég taldi upp fyrst sem hafi bitið lögregluna, sem ég get verið sammála að ber vott um barbarisma sem er ekki málstaðnum til framdráttar.
Hins vegar er framganga lögreglunnar, dragandi fólk eftir malbikinu (mér varð hálfillt að sjá greyið dregið yfir gangstéttarbrún), handjárnandi og kýlandi (að því er sagt er) það, ekki því yfirvaldi sem hún þjónar til sóma, þegar haft er í huga að þetta unga fólk hafði unnið það eitt til saka að safnast saman og vera með háreysti, - það hafði hvorki hent eldsprengjum né grýtt lögregluna, eins og gerst hefur í Grikklandi undanfarna daga.
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.12.2008 kl. 16:54
Svo finnst mér undarlegt hvernig stagast er á því í fréttum að fólkið ætlað að ráðast til inngöngu í Ráðherrabústaðnum - eins og einn þeirra sagði, til hvers í ósköpunum hefði það átt að vilja það, í hvaða erindagjörðum? Annað með Alþingishúsið, þar sem almenningur á þjóðskrárbundinn rétt til að vera á pöllum og hlýða á umræður, sem á var brotið þegar fólkinu var meinuð innganga.
Nei, fólkið ætlaði að koma í veg fyrir að ráðherrarnir kæmust inn í bústaðinn - sem hefði vitanlega ekki tekist, svona raunsæislega talað, heldur var þetta hugmyndafræðilega táknrænn viðburður/uppákoma. Sem sýnir að það er hugsandi fólk sem að honum stendur, ekki vitleysingar með skrílslæti.
Greta Björg Úlfsdóttir, 11.12.2008 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.