Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
6.2.2010
Halló
bloggvinir góðir. Mér datt í hug að henda hér inn einni færslu, sé til með fleiri. Mig hefur ekki langað að blogga lengi, og hef reyndar eki verið tölvutebgd nema það sem bráðnauðsynlegt telst - kannski er áhuginn að vakna á ný? Kjósið nú besta lagið í...
28.8.2009
Bergmál - Ljósið
Kæru bloggvinir, nú ætla ég að rjúfa langt blogghlé til þess að segja ykkur frá því að í gær kom ég heim eftir vikudvöl á vegum Líknar- og vinafélagsins Bergmál að Sólheimum í Grímsnesi. Þar var í einu orði sagt dásamlegt að dvelja. Í dag skrapp ég svo í...
31.3.2009
Áfram góðir dagar
Sælinu, bloggvinir góðir! Tvisvar í viku fer ég nú í dagvist hjá Líknardeildinni í Kópavogi, þar sem gott er að vera, yndislegt viðmót, góður matur, sjúkraþjálfun og svo er föndrað af hjartans list, svo gamlir listaspírutaktar rifjast upp og halda mér...
21.3.2009
Góðir dagar
Dagarnir mínir núna eru hver öðrum betri. Það er yndislegt að finna heilsuna batna og finna hvað allir í kringum mig eru boðnir og búnir að hjálpa mér á allan hátt, það er ómetanlegt. Ég er ótrúlega hress og orkumikil þessa dagana og sjónin og líðanin...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.3.2009
Komin heim aftur :)
Kæru vinir, ýmislegt hefur gerst síðan ég skrifaði færsluna á sunnudaginn var. Um kvöldið var ég orðin svo lasin að ég fór á bráðamóttökuna á Hringbraut og var þaðan lögð inn á krabbameinsdeildina, 11-E, þar sem ég hef dvalið þangað til í dag að ég var...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
8.3.2009
Elsku bloggvinir
Þessi meðferð sem ég er í sýnir sig að vera meira töff en haldið var til að byrja með að hún yrði. Við myndatöku fyrir hálfum mánuði kom í ljós að allan tímann frá því að ég byrjaði í meðferðinni eru búin að vera tvö lítil æxli í lifrinni minni, sem...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
12.2.2009
Hæ og hó!
Ferðafélagar mínír á Kanarí: Linda, Fríða og Ásta (mamma). Fyrir neðan: Linda kisumamma Kæru bloggvinir, bara stutt færsla til að láta vita af mér. Karnarí-ferðin gekk vel í alla staði, það var yndislegt að dveljast í heitara loftslagi í þessar tvær...
Vinir og fjölskylda | Breytt 12.3.2009 kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
9.1.2009
Húrra!
Kæri bloggvinir! Gleðifréttir af mér. Ég fór í blóðprufu og sprautu í gær, og það sýndi sig að allt gengur vel, líkaminn stenst álagið og lyfið er að virka. Andlega heilsan er líka orðin miklu betri, ég hef fengið frábæra aðstoð og stuðing frá systur...
2.1.2009
2009
Kæru bloggvinir, það er víst löngu kominn tími á nýja færslu. Af mér er það að frétta að ég átti frekar tíðaindalítil, en ánægjuleg jól, þar sem ég er búin að vera frekar lasin yfir hátíðirnar, ég held ég sé samt að byrja að skríða saman núna. Sem er...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
24.12.2008
Gleðileg jól!
Ég óska öllum bloggvinum og lesendum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með þökk fyrir ánægjuleg samkipti á árinu. Lifið heil!
Bloggvinir
- Valgerður Sigurðardóttir
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bertha Sigmundsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Brattur
- Brynja skordal
- Brynjar Jóhannsson
- Calvín
- Dunni
- Egill Bjarnason
- Egill Jóhannsson
- Einar Bragi Bragason.
- Elías Stefáns.
- Gestur Guðjónsson
- Gullvagninn
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðjón H Finnbogason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Haraldur Bjarnason
- Heidi Strand
- Heiða B. Heiðars
- Helgi Jóhann Hauksson
- Húmoristaflokkurinn
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jonni
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Jón Axel Ólafsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Júdas
- Júlíus Valsson
- Karl V. Matthíasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kolbrún Hilmars
- Kristján G. Arngrímsson
- Kári Harðarson
- Linda
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Orgar
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnheiður
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Rut Sumarliðadóttir
- Salmann Tamimi
- Sema Erla Serdar
- Signý
- Sigurður Sigurðsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Steingrímur Helgason
- Svanfríður Guðrún Gísladóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Ólafsson
- SM
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Viggó H. Viggósson
- Villi Asgeirsson
- Yousef Ingi Tamimi
- hreinsamviska
- molta
- Ágúst Hjörtur
- Ár & síð
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Þorleifur Ágústsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórdís Katla
Myndaalbúm
4 dagar til jóla
Tenglar
myndefni
- Myndirnar mínar á flikr.com flestar fyrir fjölskylduna
- Ég á YouTube
blogg
- Dagbók Ástu Sólveigar Bloggað frá París
- Ingi, Allý og börn
- Welcome to my mind
- Uppi í háu húsi
- Jóhanna Kristjónsdóttir
- Vita Facilis
- Móa í Medford
- Tómas Atli Ponzi
- Waiter Rant
- Inspiratations and Creative Thoughts
- Castles in the sand
- hnakkus
- Jólin Ýmislegt dóladót
- Saumakistan Handavinna af ýmsu tagi
- Baldur McQueen
ýmislegt
- Global Voices Online
- Reporters Without Borders
- Amnesty
- Ísland Panorama
- Bergmál
- Le Droit Humain
- Explore Crete
- Félag CP á Íslandi
- OKUR
- Guðspekifélag Íslands
- Orkusetur
- Friendship Tapestry
- The Gnostic Gospels
- The Gnosis Archives
- Madame Blavatsky
- Tolle
- BC Recordings
- KIVA
- Koptíska kirkjan í Egyptalandi
- The Teachings of Jesus Christ
- Wikibók Völu
- Alþjóða Sam-Frímúrarareglan á Íslandi
- Alþjóðahús
- LAUF
- banksy
- Greinasafn Sigurfreys
- Halldór grín
Mið-Austurlönd
Stjórnmál
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar